Viðskipti erlent Soros hagnaðist um milljarða á að skortselja ástralska dollarann Auðjöfurinn George Soros hagnaðist um milljarða króna á aðeins 36 klukkustundum með því að skortselja ástralska dollara skömmu áður en seðlabanki Ástralíu tilkynnti um lækkun á stýrivöxtum sínum. Viðskipti erlent 8.5.2013 09:12 Verk eftir Cezanne selt á 4,9 milljarða Eitt af þekktari málverkum Paul Cezanne "Le Pommes“ eða Eplin var selt á 41,6 milljónir dollara eða um 4,9 milljarða króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í gærkvöldi. Viðskipti erlent 8.5.2013 08:48 Norðmenn leggja 400 milljónir í rannsóknir á Drekasvæðinu Norðmenn munu leggja 18 milljónir norskra króna eða tæplega 400 milljónir kr. í olíuleit og rannsóknir á Drekasvæðinu í ár. Viðskipti erlent 8.5.2013 07:32 Gjaldþrotum fyrirtækja snarfækkar í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku snarfækkaði í apríl miðað við fyrri mánuð eða um 30%. Alls var 331 fyrirtæki lýst gjaldþrota í apríl. Viðskipti erlent 6.5.2013 15:12 Frumsýningarhelgi Iron Man 3 sú önnur besta í sögunni Frumsýningarhelgi myndarinnar Iron Man 3 í Bandaríkjunum er sú önnur besta í sögunni hvað tekjur af miðasölu varðar. Alls voru tekjurnar af myndinni ríflega 175 milljónir dollara eða ríflega 20 milljarðar króna. Viðskipti erlent 6.5.2013 12:45 Skattar auknir hjá norska olíuiðnaðinum Norska ríkisstjórnin leggur til að skattbyrðin verði aukin hlutfallslega á olíuiðnaðinn í landinu til að ýta undir vöxt í öðrum geirum atvinnulífsins. Viðskipti erlent 6.5.2013 10:17 Atvinnuleysistölur á Spáni vekja litla gleði Nýjar atvinnuleysistölur á Spáni sýna að skráð atvinnuleysi minnkaði um 0,9% í apríl miðað við fyrri mánuð. Þetta vekur þó litla gleði enda er þessi minnkun tímabundin þar sem veitingahús og hotel hafa verið að ráða fólk til að mæta ferðamannastrauminum í sumar. Viðskipti erlent 6.5.2013 09:59 Peningarnir flæða inn í kassann hjá Lego Peningarnir flæða inn í kassan hjá danska leikfangarisanum Lego. Hagnaður Lego á síðasta ári nam tæpum 6,3 milljörðum danskra kr. eða tæplega 130 milljörðum króna eftir skatta. Þetta er hátt í tvöfalt meiri hagnaður en árið áður. Viðskipti erlent 6.5.2013 08:11 Reikna með 1.500 milljarða hagnaði hjá Toyota Reiknað er með að bílaframleiðandinn Toyota skili hagnaði upp á 1,3 trilljónir jena eða um 1.500 milljarða króna á síðasta rekstrarári sínu sem lauk í mars s.l. Þetta er nærri fjórfaldur hagnaður miðað við fyrra ár. Viðskipti erlent 6.5.2013 07:52 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og um tíma í morgun fór verðið á Brent olíunni yfir 105 dollara á tunnuna en hefur aðeins gefið eftir síðan. Viðskipti erlent 6.5.2013 07:35 Konur eru lykillinn að framtíðarauðlegð Konur eru lykillinn að auðlegð Bandaríkjanna í framtíðinni, segir Warren Buffett, einn auðugasti maður Bandaríkjanna. Hann segist vera bjartsýnn á efnahagsástandið framundan vegna þess að Bandaríkjamenn séu farnir að gera sér grein fyrir mætti kvenna. Þetta sagði hann í grein sem hann ritaði í Fortune tímaritið. Viðskipti erlent 3.5.2013 10:13 Gott uppgjör hjá Actavis, eign Björgólfs eykst um 1,2 milljarða Samheitalyfjafyrirtækið Actavis skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi en sérfræðingar höfðu spáð. Eftir birtingu uppgjörsins hækkuðu hlutir í Actavis um rúm 2% en það þýðir að hlutafjáreign Björgólfs Thors Björgólfssonar jókst um 1,2 milljarða króna á markaðinum í New York í gærdag. Viðskipti erlent 3.5.2013 10:04 Iron Man 3 slær aðsóknarmet í Kína Kvikmyndin Iron Man 3 hefur slegið öll fyrri aðsóknarmet í Kína. Tekjurnar af henni námu 21 milljón dollara, eða tæplega 2,5 milljörðum kr., á frumsýningardegi myndarinnar þar í landi. Viðskipti erlent 3.5.2013 08:48 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hækkað töluvert eða um rúm 2% í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 103 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 93 dollara. Viðskipti erlent 3.5.2013 07:57 Hamingja eykst eftir því sem fólk er ríkara Peningar skapa hamingju, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem byggir á gögnum frá Capacent og Financial Times greinir frá. Viðskipti erlent 2.5.2013 19:12 Stýrivextir í Danmörku komnir niður í 0,2% Seðlabanki Danmerkur hefur lækkað stýrivexti sína um 0,1 prósentu og eru þeir þar með komnir niður í 0,2%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Viðskipti erlent 2.5.2013 15:07 Reuters: Þýskaland hagnast vel á kreppunni í Evrópu Þýskaland hefur hagnast vel á kreppunni í Evrópu sem og flest önnur ríki í norðanverðri álfunni. Á sama tíma hafa stjórnvöld í þessum ríkjum sagt að þau muni ekki þola að skattgreiðendur þeirra borgi með öðrum löndum sem þurft hafa á aðstoð að halda. Viðskipti erlent 2.5.2013 12:41 Seðlabanki Evrópu lækkar stýrivexti sína Seðlabanki Evrópu (ECB) lækkaði stýrivexti sína í hádeginu eins og flestir sérfræðingar höfðu búist við. Stýrivextirnir voru lækkaðir um 0,25 prósentur eða niður í 0,5%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögunni. Viðskipti erlent 2.5.2013 12:10 Forstjórastarf Century Aluminum gaf af sér 250 milljónir í fyrra Michael Bless forstjóri Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, fékk samtals tæpar 2,2 milljónir dollara eða um 250 milljónir króna í laun, bónusa og kaupréttargreiðslur á síðasta ári. Viðskipti erlent 2.5.2013 10:02 Ríkustu Rússarnir fela auð sinn á aflandseyjum Alisher Usmanov auðugasti maður Rússlands færði stjórnina á 20 milljarða dollara auðæfum sínum til eignarhaldsfélags á Bresku Jómfrúreyjum í desember á síðasta ári, en þær eru í tæplega 9.000 kílómetra frá Moskvu. Viðskipti erlent 2.5.2013 09:36 Hlutir í Danske Bank snarlækka eftir lélegt uppgjör Verð á hlutum í Danske Bank hefur hríðlækkað í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Á fyrstu fimm mínútunum eftir að opnað var fyrir viðskipti féllu hlutir í bankanum um 3,7%. Viðskipti erlent 2.5.2013 08:20 Minnsta atvinnuleysi í Danmörku síðan árið 2009 Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna í Danmörku síðan árið 2009. Nýjar tölur frá hagstofu landsins sýna að atvinnuleysið var 5,8% í mars og minnkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Viðskipti erlent 30.4.2013 07:59 Pinewood kvikmyndaverið haslar sér völl vestan hafs Breska kvikmyndaverið Pinewood hefur tilkynnt um byggingu fyrsta hljóðvers síns í Bandaríkjunum. Kvikmyndaverið mun bera heitið Pinewood Atlanta en það verður byggt á stórri lóð fyrir sunnan borgina Atlanta í Georgíu. Viðskipti erlent 29.4.2013 15:03 Century Aluminum kaupir álver af Rio Tinto Alcan Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, hefur gengið frá kaupum á bandarísku álveri af Rio Tinto Alcan móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 29.4.2013 13:47 Veruleg lækkun á vöxtum á ítölskum skuldabréfum Vextirnir á ítölskum ríkisskuldabréfum til tíu ára hafa ekki verið lægri í tvö og hálft ár eða síðan í október árið 2010. Viðskipti erlent 29.4.2013 11:05 Hótel d'Angleterre opnar að nýju 1. maí Hið sögufræga Hótel d'Angleterre opnar að nýju þann 1. maí eftir mestu endurnýjun hótels í sögu Danmerkur. Því er ætlað að verða fremsta hótelið í Norður Evrópu. Viðskipti erlent 29.4.2013 10:36 Nærfatarisi í deilum við kristna fyrirsætu Nærfatarisinn Victoria´s Secret er komið í deilur við fyrirsætuna fyrrverandi Kylie Bisutti. Fyrirsætan hætti að starfa sem slík í fyrra þar sem þetta starf samræmdist ekki kristilegum gildum hennar en Kylie mun vera strangtrúuð. Viðskipti erlent 29.4.2013 09:35 Dreamliner þoturnar aftur á loft Langri martröð Boeing flugvélaverksmiðjanna er lokið því flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum og Japan hafa aflétt kyrrsetningu sinni á þessum þotum. Boeing hefur endurbætt rafhlöðukerfi Dreamliner en eins og kunnugt er af fréttum voru þoturnar kyrrsettar í janúar s.l. eftir að rafhlaða brann yfir í einni þeirra. Viðskipti erlent 29.4.2013 08:50 Grikkir segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum Gríska þingið samþykkti í gærdag lög sem gera stjórnvöldum þar í landi kleyft að segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum fyrir árslok árið 2014. Viðskipti erlent 29.4.2013 08:19 Aflabrestur hjá skoskum humarveiðimönnum, verðið rýkur upp Óvenju kalt veður í vetur hefur valdið aflabresti hjá skoskum humarveiðimönnum. Það hefur svo aftur leitt til þess að verðið á humrinum hefur rokið upp. Viðskipti erlent 29.4.2013 08:06 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Soros hagnaðist um milljarða á að skortselja ástralska dollarann Auðjöfurinn George Soros hagnaðist um milljarða króna á aðeins 36 klukkustundum með því að skortselja ástralska dollara skömmu áður en seðlabanki Ástralíu tilkynnti um lækkun á stýrivöxtum sínum. Viðskipti erlent 8.5.2013 09:12
Verk eftir Cezanne selt á 4,9 milljarða Eitt af þekktari málverkum Paul Cezanne "Le Pommes“ eða Eplin var selt á 41,6 milljónir dollara eða um 4,9 milljarða króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York í gærkvöldi. Viðskipti erlent 8.5.2013 08:48
Norðmenn leggja 400 milljónir í rannsóknir á Drekasvæðinu Norðmenn munu leggja 18 milljónir norskra króna eða tæplega 400 milljónir kr. í olíuleit og rannsóknir á Drekasvæðinu í ár. Viðskipti erlent 8.5.2013 07:32
Gjaldþrotum fyrirtækja snarfækkar í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku snarfækkaði í apríl miðað við fyrri mánuð eða um 30%. Alls var 331 fyrirtæki lýst gjaldþrota í apríl. Viðskipti erlent 6.5.2013 15:12
Frumsýningarhelgi Iron Man 3 sú önnur besta í sögunni Frumsýningarhelgi myndarinnar Iron Man 3 í Bandaríkjunum er sú önnur besta í sögunni hvað tekjur af miðasölu varðar. Alls voru tekjurnar af myndinni ríflega 175 milljónir dollara eða ríflega 20 milljarðar króna. Viðskipti erlent 6.5.2013 12:45
Skattar auknir hjá norska olíuiðnaðinum Norska ríkisstjórnin leggur til að skattbyrðin verði aukin hlutfallslega á olíuiðnaðinn í landinu til að ýta undir vöxt í öðrum geirum atvinnulífsins. Viðskipti erlent 6.5.2013 10:17
Atvinnuleysistölur á Spáni vekja litla gleði Nýjar atvinnuleysistölur á Spáni sýna að skráð atvinnuleysi minnkaði um 0,9% í apríl miðað við fyrri mánuð. Þetta vekur þó litla gleði enda er þessi minnkun tímabundin þar sem veitingahús og hotel hafa verið að ráða fólk til að mæta ferðamannastrauminum í sumar. Viðskipti erlent 6.5.2013 09:59
Peningarnir flæða inn í kassann hjá Lego Peningarnir flæða inn í kassan hjá danska leikfangarisanum Lego. Hagnaður Lego á síðasta ári nam tæpum 6,3 milljörðum danskra kr. eða tæplega 130 milljörðum króna eftir skatta. Þetta er hátt í tvöfalt meiri hagnaður en árið áður. Viðskipti erlent 6.5.2013 08:11
Reikna með 1.500 milljarða hagnaði hjá Toyota Reiknað er með að bílaframleiðandinn Toyota skili hagnaði upp á 1,3 trilljónir jena eða um 1.500 milljarða króna á síðasta rekstrarári sínu sem lauk í mars s.l. Þetta er nærri fjórfaldur hagnaður miðað við fyrra ár. Viðskipti erlent 6.5.2013 07:52
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka og um tíma í morgun fór verðið á Brent olíunni yfir 105 dollara á tunnuna en hefur aðeins gefið eftir síðan. Viðskipti erlent 6.5.2013 07:35
Konur eru lykillinn að framtíðarauðlegð Konur eru lykillinn að auðlegð Bandaríkjanna í framtíðinni, segir Warren Buffett, einn auðugasti maður Bandaríkjanna. Hann segist vera bjartsýnn á efnahagsástandið framundan vegna þess að Bandaríkjamenn séu farnir að gera sér grein fyrir mætti kvenna. Þetta sagði hann í grein sem hann ritaði í Fortune tímaritið. Viðskipti erlent 3.5.2013 10:13
Gott uppgjör hjá Actavis, eign Björgólfs eykst um 1,2 milljarða Samheitalyfjafyrirtækið Actavis skilaði mun betra uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi en sérfræðingar höfðu spáð. Eftir birtingu uppgjörsins hækkuðu hlutir í Actavis um rúm 2% en það þýðir að hlutafjáreign Björgólfs Thors Björgólfssonar jókst um 1,2 milljarða króna á markaðinum í New York í gærdag. Viðskipti erlent 3.5.2013 10:04
Iron Man 3 slær aðsóknarmet í Kína Kvikmyndin Iron Man 3 hefur slegið öll fyrri aðsóknarmet í Kína. Tekjurnar af henni námu 21 milljón dollara, eða tæplega 2,5 milljörðum kr., á frumsýningardegi myndarinnar þar í landi. Viðskipti erlent 3.5.2013 08:48
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hækkað töluvert eða um rúm 2% í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 103 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin yfir 93 dollara. Viðskipti erlent 3.5.2013 07:57
Hamingja eykst eftir því sem fólk er ríkara Peningar skapa hamingju, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem byggir á gögnum frá Capacent og Financial Times greinir frá. Viðskipti erlent 2.5.2013 19:12
Stýrivextir í Danmörku komnir niður í 0,2% Seðlabanki Danmerkur hefur lækkað stýrivexti sína um 0,1 prósentu og eru þeir þar með komnir niður í 0,2%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Viðskipti erlent 2.5.2013 15:07
Reuters: Þýskaland hagnast vel á kreppunni í Evrópu Þýskaland hefur hagnast vel á kreppunni í Evrópu sem og flest önnur ríki í norðanverðri álfunni. Á sama tíma hafa stjórnvöld í þessum ríkjum sagt að þau muni ekki þola að skattgreiðendur þeirra borgi með öðrum löndum sem þurft hafa á aðstoð að halda. Viðskipti erlent 2.5.2013 12:41
Seðlabanki Evrópu lækkar stýrivexti sína Seðlabanki Evrópu (ECB) lækkaði stýrivexti sína í hádeginu eins og flestir sérfræðingar höfðu búist við. Stýrivextirnir voru lækkaðir um 0,25 prósentur eða niður í 0,5%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögunni. Viðskipti erlent 2.5.2013 12:10
Forstjórastarf Century Aluminum gaf af sér 250 milljónir í fyrra Michael Bless forstjóri Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, fékk samtals tæpar 2,2 milljónir dollara eða um 250 milljónir króna í laun, bónusa og kaupréttargreiðslur á síðasta ári. Viðskipti erlent 2.5.2013 10:02
Ríkustu Rússarnir fela auð sinn á aflandseyjum Alisher Usmanov auðugasti maður Rússlands færði stjórnina á 20 milljarða dollara auðæfum sínum til eignarhaldsfélags á Bresku Jómfrúreyjum í desember á síðasta ári, en þær eru í tæplega 9.000 kílómetra frá Moskvu. Viðskipti erlent 2.5.2013 09:36
Hlutir í Danske Bank snarlækka eftir lélegt uppgjör Verð á hlutum í Danske Bank hefur hríðlækkað í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Á fyrstu fimm mínútunum eftir að opnað var fyrir viðskipti féllu hlutir í bankanum um 3,7%. Viðskipti erlent 2.5.2013 08:20
Minnsta atvinnuleysi í Danmörku síðan árið 2009 Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna í Danmörku síðan árið 2009. Nýjar tölur frá hagstofu landsins sýna að atvinnuleysið var 5,8% í mars og minnkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Viðskipti erlent 30.4.2013 07:59
Pinewood kvikmyndaverið haslar sér völl vestan hafs Breska kvikmyndaverið Pinewood hefur tilkynnt um byggingu fyrsta hljóðvers síns í Bandaríkjunum. Kvikmyndaverið mun bera heitið Pinewood Atlanta en það verður byggt á stórri lóð fyrir sunnan borgina Atlanta í Georgíu. Viðskipti erlent 29.4.2013 15:03
Century Aluminum kaupir álver af Rio Tinto Alcan Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, hefur gengið frá kaupum á bandarísku álveri af Rio Tinto Alcan móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 29.4.2013 13:47
Veruleg lækkun á vöxtum á ítölskum skuldabréfum Vextirnir á ítölskum ríkisskuldabréfum til tíu ára hafa ekki verið lægri í tvö og hálft ár eða síðan í október árið 2010. Viðskipti erlent 29.4.2013 11:05
Hótel d'Angleterre opnar að nýju 1. maí Hið sögufræga Hótel d'Angleterre opnar að nýju þann 1. maí eftir mestu endurnýjun hótels í sögu Danmerkur. Því er ætlað að verða fremsta hótelið í Norður Evrópu. Viðskipti erlent 29.4.2013 10:36
Nærfatarisi í deilum við kristna fyrirsætu Nærfatarisinn Victoria´s Secret er komið í deilur við fyrirsætuna fyrrverandi Kylie Bisutti. Fyrirsætan hætti að starfa sem slík í fyrra þar sem þetta starf samræmdist ekki kristilegum gildum hennar en Kylie mun vera strangtrúuð. Viðskipti erlent 29.4.2013 09:35
Dreamliner þoturnar aftur á loft Langri martröð Boeing flugvélaverksmiðjanna er lokið því flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum og Japan hafa aflétt kyrrsetningu sinni á þessum þotum. Boeing hefur endurbætt rafhlöðukerfi Dreamliner en eins og kunnugt er af fréttum voru þoturnar kyrrsettar í janúar s.l. eftir að rafhlaða brann yfir í einni þeirra. Viðskipti erlent 29.4.2013 08:50
Grikkir segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum Gríska þingið samþykkti í gærdag lög sem gera stjórnvöldum þar í landi kleyft að segja upp 15.000 opinberum starfsmönnum fyrir árslok árið 2014. Viðskipti erlent 29.4.2013 08:19
Aflabrestur hjá skoskum humarveiðimönnum, verðið rýkur upp Óvenju kalt veður í vetur hefur valdið aflabresti hjá skoskum humarveiðimönnum. Það hefur svo aftur leitt til þess að verðið á humrinum hefur rokið upp. Viðskipti erlent 29.4.2013 08:06