15 olíufélög hafa keypt gögn vegna Jan Mayen Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2013 16:22 Íslendingar eiga 25% þátttökurétt á vænlegasta hluta Norðmanna. Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs. Sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum vegna ákvörðunar norskra stjórnvalda að opna svæðin til olíuleitar. Gögnin eru seld saman í einum pakka og innihalda einkum hljóðbylgjumælingar sem fram fóru á árunum 2011 og 2012. Verðið er 12 milljónir norskra króna, eða 240 milljónir íslenskra, en síðan leggst virðisaukaskattur ofan á. Eldri hljóðbylgjumælingar á svæðunum, sem ná aftur til ársins 1974, fylgja einnig með í kaupunum. Rannsóknargögn á norska hluta Jan Mayen-svæðisins snerta íslenska hagsmuni vegna ákvæðis í samningi þjóðanna um gagnkvæman 25% nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á tilteknu svæði. Þá má ætla að olíufélög sem áhuga hafa á Noregshluta Jan Mayen-hryggjarins beini jafnframt sjónum að þeim hluta sem er Íslandsmegin, það er Drekasvæðinu. Í fréttatilkynningu Olíustofnunar Noregs kemur fram að eftirfarandi olíufélög hafa keypt rannsóknargögnin: Chevron Norge AS Idemitsu Petroleum Norge AS Det norske oljeselskap ASA AS Norske Shell Total E&P Norge AS Lundin Norway Tullow Oil Norge AS Statoil Petroleum AS Dong E&P Norge AS ConocoPhillips Skandinavia AS ENI Norge AS BP Norge AS OMV (Norge) GDF SUEZ E&P Norge AS BG Norge Ltd Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs. Sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum vegna ákvörðunar norskra stjórnvalda að opna svæðin til olíuleitar. Gögnin eru seld saman í einum pakka og innihalda einkum hljóðbylgjumælingar sem fram fóru á árunum 2011 og 2012. Verðið er 12 milljónir norskra króna, eða 240 milljónir íslenskra, en síðan leggst virðisaukaskattur ofan á. Eldri hljóðbylgjumælingar á svæðunum, sem ná aftur til ársins 1974, fylgja einnig með í kaupunum. Rannsóknargögn á norska hluta Jan Mayen-svæðisins snerta íslenska hagsmuni vegna ákvæðis í samningi þjóðanna um gagnkvæman 25% nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á tilteknu svæði. Þá má ætla að olíufélög sem áhuga hafa á Noregshluta Jan Mayen-hryggjarins beini jafnframt sjónum að þeim hluta sem er Íslandsmegin, það er Drekasvæðinu. Í fréttatilkynningu Olíustofnunar Noregs kemur fram að eftirfarandi olíufélög hafa keypt rannsóknargögnin: Chevron Norge AS Idemitsu Petroleum Norge AS Det norske oljeselskap ASA AS Norske Shell Total E&P Norge AS Lundin Norway Tullow Oil Norge AS Statoil Petroleum AS Dong E&P Norge AS ConocoPhillips Skandinavia AS ENI Norge AS BP Norge AS OMV (Norge) GDF SUEZ E&P Norge AS BG Norge Ltd
Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira