Microsoft tilkynnti í dag að nýja uppfærslu á Windows stýrikerfinu, Windows 8.1. væri tilbúið og komið af stað til framleiðenda. Ekki verður hægt að sjá kerfið fyrr en 18. október næstkomandi þegar það kemur formlega á markað.
Uppfærslan á Windows er köllað „Þolinmæði“ (e. Patience) í gríni eins og er, þar sem margir eru svekktir að fá ekki að líta nýju uppfærsluna augum.
Það er von Microsoft að uppfærslan á stýrikerfinu geti hjálpað til við stöðvun hnignandi þróun PC markaðarins. En þetta er þeirra önnur tilraun til þess að komast almennilega inn á spjaldtölvumarkaðinn.
Það má lesa meira um málið í frétt Techcrunch.com.
Ný uppfærsla á Windows kynnt
Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar

Mest lesið


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent


Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik
Viðskipti innlent