Viðskipti erlent Fundu 2.300 milljarða fjársjóð í indversku hofi Talið er að fjársjóður sem nýlega fannst í hindúahofi í suðurhluta Indlands gæti verið 20 milljarða dollara virði eða um 2.300 milljarða kr. Þetta samsvarar hálfri annarri landsframleiðslu Íslands. Viðskipti erlent 4.7.2011 13:27 Fyrsta Dreamliner þotan lendir í Japan Fyrsta Dreamliner 787 farþegaþotan sem lendir í Japan kom þangað eftir flug frá verksmiðjum Boeing í Seattle á sunnudagmorgun. Þotan er máluð í litum All Nippon Airways flugfélagsins og var mikil viðhöfn á flugvellinum í Tokyo við komu hennar. Viðskipti erlent 4.7.2011 11:15 Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fækkar áfram Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fækkaði áfram í júní, sjöunda mánuðinn í röð. Alls voru gjaldþrotin 463 talsins og fækkaði um tæplega 20% frá júní í fyrra. Viðskipti erlent 4.7.2011 10:07 S&P ógnar Grikklandi með gjaldþrotseinkunn Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands enn frekar niður í ruslið eða úr B og niður í CCC. Jafnframt segir S&P að fyrirtækið muni líta á endurskipulagningu á skuldum Grikklands sem ígildi greiðslufalls og lækka einkunn sína í samræmi við það. Viðskipti erlent 4.7.2011 08:59 Grikkir fá meiri fjárhagsaðstoð Fjármálaráðherrar á evrusvæðinu hafa ákveðið að veita gríska ríkinu frekari fjárhagsaðstoð. Viðskipti erlent 3.7.2011 09:29 Sænski seðlabankinn í slæmum málum Sænski seðlabankinn og fjármálaeftirlit landsins eru í slæmum málum eftir að embætti sænska ríkisendurskoðunar hefur sent ríkisstjórninni þar í landi skýrslu um hlutverk seðlabankans og fjármálaeftirlitsins varðandi starfsemi sænskra viðskiptabanka í Eystarslatsríkjunum á árunum 2005-2007. Viðskipti erlent 1.7.2011 09:55 Rúgbrauð frá 1963 seldist á 25 milljónir Volkeswagen rúgbrauð af árgerðinni 1963 stal senunni á bílauppboði í Kaliforníu í vikunni og seldist á 218 þúsund dollara eða tæpar 25 milljónir króna. Viðskipti erlent 1.7.2011 09:47 Mesta verðhrun á korni í 15 ár Mesta verðhrun á korni á síðustu fimmtán árum varð í gærdag þegar landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna sendi frá sér skýrslu um að kornbændur þar í landi hefðu sáð óvenjumiklu magni af korni í akra sína í ár og von væri á metuppskeru í haust. Viðskipti erlent 1.7.2011 07:53 McDonalds valin versta hamborgarakeðjan í Bandaríkjunum Bandarískir neytendur telja að McDonalds sé versta hamborgarakeðja landsins. Burger King er talin næstversta hamborgarakeðjan. Viðskipti erlent 1.7.2011 07:50 Verðið þykir í hærri kantinum Bandaríska netleikjafyrirtækið Zynga stígur fyrstu skrefin að skráningu á hlutabréfamarkað vestanhafs í vikunni. Fyrirtækið á og rekur netleikina Farmville og Mafia Wars, vinsælustu leikina á samskiptasíðunni Facebook. Viðskipti erlent 30.6.2011 14:00 Toyota innkallar 110 þúsund tvinnbíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota tilkynnti í morgun að innkalla þyrfti 110 þúsund svokallaða tvinnbíla vegna galla í rafmagnskerfi þeirra. Viðskipti erlent 30.6.2011 07:43 Justin Timberlake kaupir Myspace Söngvarinn Justin Timberlake og auglýsingastofan Specific Media hafa í sameiningu fest kaup á samfélagsvefnum Myspace af News Corp fjölmiðlasamsteypu Rubert Murdoch. Viðskipti erlent 30.6.2011 07:15 Olíuverðið rýkur upp að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærdag í kjölfar þess að gríska þingið samþykkti aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Einnig spilar inn í hækkunina að olíubirgðir Bandaríkjanna hafa minnkað nokkuð að undanförnu. Viðskipti erlent 30.6.2011 07:02 Kröfuhafar Grikkja ræða um aðgerðir Evrópskir bankar eiga mikið undir því að gríska ríkið geti staðið við skuldbindingar sínar. Þeir vilja leggja sitt af mörkum til að forða landinu frá gjaldþroti. Lánveitendur eru að hluta til ábyrgir, segir forstjóri Deutsche Bank. Viðskipti erlent 30.6.2011 06:30 Kína og Þýskaland undirrita 1.700 milljarða viðskiptasamninga Kínverjar og Þjóðverjar hafa undirritað viðskipasamninga milli þjóðanna upp á 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.700 milljarða kr. Viðskipti erlent 29.6.2011 07:40 Katla of íslensk fyrir olíulind en ekki Krafla Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. Viðskipti erlent 28.6.2011 10:26 Jan Mayen gæti orðið þjónustumiðstöð fyrir olíuleit Aukin áhersla á rannsóknir og olíuleit á nýjum svæðum, eins og í Barentshafi og umhverfis Jan Mayen, er meðal þess sem ríkisstjórn Noregs boðar í nýrri skýrslu til Stórþingsins um olíuiðnaðinn. Helsta markmiðið er að tryggja arðbæra olíu- og gasvinnslu til langrar framtíðar til að stuðla að auknum lífsgæðum í Noregi. Viðskipti erlent 28.6.2011 09:16 Walker leitar að 1,5 milljarða punda láni til kaupa á Iceland Malcolm Walker stofnandi og forstjóri Iceland keðjunnar ætlar ekki að gefast auðveldlega upp við að ná henni aftur í sína eigu. Viðskipti erlent 28.6.2011 07:55 Hætta á að Danmörk fái sama orðspor og Ísland í fjármálum Jan Kondrup formaður samtaka smærri fjármálastofnanna í Danmörku segir að sú hætta sé til staðar að Danmörku fái á sig jafnslæmt orðspor í alþjóðafjármálum og Ísland fékk í kjölfar hrunsins árið 2008. Viðskipti erlent 28.6.2011 07:50 Seðlabankastjóri Afganistan yfirgefur landið Abdul Fitrat seðlabankastjóri Afganistan hefur sagt upp starfi sínu og yfirgefið landið. Viðskipti erlent 28.6.2011 07:40 Jane Norman tekin til gjaldþrotaskipta Breska tískuvörukeðjan Jane Norman var í morgun tekin til gjaldþrotaskipta. Níutíu verslunum hefur verið lokað og um 1.600 starfsmönum sagt upp. Jane Norman rak verslanir meðal annars á Englandi, Skotlandi og Danmörku. Auk þess reka Hagar eina verslun á Íslandi, í Smárlindinni. Sú verslun er enn opin. Kaupþing og Baugur keyptu verslunina árið 2005 fyrir ríflega 117 milljónir punda, sem eru 22 milljarðar króna á núvirði. Endurskoðunarfyrirtækið Zolof Cooper reynir nú að selja verslunarkeðjuna en Debenhams hafði áður komið með yfirtökutilboð ðí keðjuna sem var hafnað. Viðskipti erlent 27.6.2011 12:36 Walker ræðir við Goldman Sachs um kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í viðræðum við nokkra banka um lánveitingu til þess að geta keypt keðjuna af skilanefnd Landsbankans. Þetta kemur fram í blaðinu The Times. Viðskipti erlent 27.6.2011 10:45 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Verð á hráolíu heldur áfram að lækka. Í morgun var tunnan af Brentolíu komin niður í 103,5 dollara og hafði lækkað um 1,6 dollara á mörkuðum í Asíu í nótt. Verðið á bandarísku léttolíunni er komið niður í rétt rúma 90 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 27.6.2011 07:52 Hætta á nýrri bylgju bankagjaldþrota í Danmörku Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Viðskipti erlent 27.6.2011 07:36 Viðskiptasamningar upp á milljarð punda Wen Jiabao forsætisráðherra Kína er nú í opinberri heimsókn í Bretlandi. Breskir viðskiptamenn vonast til að Jiabao og David Cameron forsætisráðherra Breta muni undirrita viðskiptasamninga upp á um milljarð pund eða um 186 milljarða króna þegar þeir hittast seinna í dag. Viðskipti erlent 27.6.2011 06:44 Draghi ráðinn seðlabankastjóri ECB Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að Mario Draghi verði næsti seðlabankastjóri evrópska seðlabankans (ECB). Þetta var ákveðið á fundi leiðtoganna sem nú stendur yfir í Brussel. Viðskipti erlent 24.6.2011 10:38 Viðamikil skattaundanskot Dana koma upp úr kafinu Dönsk skattayfirvöld hafa komist á sporið um viðamikil skattaundanskot Dana sem geyma fé sitt á reikningum víða um heiminn en hafa aldrei borgað lögboðinn skatt af því. Viðskipti erlent 24.6.2011 07:27 Grikkir fá meiri neyðaraðstoð með skilyrðum Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ákváðu í gærkvöldi að Grikkland gæti fengið meiri neyðaraðstoð frá og með 1. júlí næstkomandi. Viðskipti erlent 24.6.2011 07:25 Kaupþing með hlut í stærstu veitingahúsakeðju Bretlands Skilanefnd Kaupþings verður meðeigandi að stærstu veitingahúskeðju Bretlands. Hún komst á laggirnar eftir að eigendur Town & City Pub Company Limited (Town & City) sem rekur meðal annars veitingahúsakeðjurnar Yates og Slug and Lettuce samþykkti samruna Town & City við Stonegate Pub Company Limited (Stonegate). Viðskipti erlent 23.6.2011 14:39 Olíuverð í frjálsu falli eftir samræmda aðgerð IEA Heimsmarkaðsverð á olíu er í frjálsu falli þessa stundina og hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 6,5 dollara í dag. Stendur verðið nú í 107,80 dollurum á tunnuna. Það er samræmd aðgerð á vegum Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar (IEA) sem valdið hefur þessum lækkunum. Viðskipti erlent 23.6.2011 14:03 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Fundu 2.300 milljarða fjársjóð í indversku hofi Talið er að fjársjóður sem nýlega fannst í hindúahofi í suðurhluta Indlands gæti verið 20 milljarða dollara virði eða um 2.300 milljarða kr. Þetta samsvarar hálfri annarri landsframleiðslu Íslands. Viðskipti erlent 4.7.2011 13:27
Fyrsta Dreamliner þotan lendir í Japan Fyrsta Dreamliner 787 farþegaþotan sem lendir í Japan kom þangað eftir flug frá verksmiðjum Boeing í Seattle á sunnudagmorgun. Þotan er máluð í litum All Nippon Airways flugfélagsins og var mikil viðhöfn á flugvellinum í Tokyo við komu hennar. Viðskipti erlent 4.7.2011 11:15
Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fækkar áfram Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fækkaði áfram í júní, sjöunda mánuðinn í röð. Alls voru gjaldþrotin 463 talsins og fækkaði um tæplega 20% frá júní í fyrra. Viðskipti erlent 4.7.2011 10:07
S&P ógnar Grikklandi með gjaldþrotseinkunn Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands enn frekar niður í ruslið eða úr B og niður í CCC. Jafnframt segir S&P að fyrirtækið muni líta á endurskipulagningu á skuldum Grikklands sem ígildi greiðslufalls og lækka einkunn sína í samræmi við það. Viðskipti erlent 4.7.2011 08:59
Grikkir fá meiri fjárhagsaðstoð Fjármálaráðherrar á evrusvæðinu hafa ákveðið að veita gríska ríkinu frekari fjárhagsaðstoð. Viðskipti erlent 3.7.2011 09:29
Sænski seðlabankinn í slæmum málum Sænski seðlabankinn og fjármálaeftirlit landsins eru í slæmum málum eftir að embætti sænska ríkisendurskoðunar hefur sent ríkisstjórninni þar í landi skýrslu um hlutverk seðlabankans og fjármálaeftirlitsins varðandi starfsemi sænskra viðskiptabanka í Eystarslatsríkjunum á árunum 2005-2007. Viðskipti erlent 1.7.2011 09:55
Rúgbrauð frá 1963 seldist á 25 milljónir Volkeswagen rúgbrauð af árgerðinni 1963 stal senunni á bílauppboði í Kaliforníu í vikunni og seldist á 218 þúsund dollara eða tæpar 25 milljónir króna. Viðskipti erlent 1.7.2011 09:47
Mesta verðhrun á korni í 15 ár Mesta verðhrun á korni á síðustu fimmtán árum varð í gærdag þegar landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna sendi frá sér skýrslu um að kornbændur þar í landi hefðu sáð óvenjumiklu magni af korni í akra sína í ár og von væri á metuppskeru í haust. Viðskipti erlent 1.7.2011 07:53
McDonalds valin versta hamborgarakeðjan í Bandaríkjunum Bandarískir neytendur telja að McDonalds sé versta hamborgarakeðja landsins. Burger King er talin næstversta hamborgarakeðjan. Viðskipti erlent 1.7.2011 07:50
Verðið þykir í hærri kantinum Bandaríska netleikjafyrirtækið Zynga stígur fyrstu skrefin að skráningu á hlutabréfamarkað vestanhafs í vikunni. Fyrirtækið á og rekur netleikina Farmville og Mafia Wars, vinsælustu leikina á samskiptasíðunni Facebook. Viðskipti erlent 30.6.2011 14:00
Toyota innkallar 110 þúsund tvinnbíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota tilkynnti í morgun að innkalla þyrfti 110 þúsund svokallaða tvinnbíla vegna galla í rafmagnskerfi þeirra. Viðskipti erlent 30.6.2011 07:43
Justin Timberlake kaupir Myspace Söngvarinn Justin Timberlake og auglýsingastofan Specific Media hafa í sameiningu fest kaup á samfélagsvefnum Myspace af News Corp fjölmiðlasamsteypu Rubert Murdoch. Viðskipti erlent 30.6.2011 07:15
Olíuverðið rýkur upp að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærdag í kjölfar þess að gríska þingið samþykkti aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. Einnig spilar inn í hækkunina að olíubirgðir Bandaríkjanna hafa minnkað nokkuð að undanförnu. Viðskipti erlent 30.6.2011 07:02
Kröfuhafar Grikkja ræða um aðgerðir Evrópskir bankar eiga mikið undir því að gríska ríkið geti staðið við skuldbindingar sínar. Þeir vilja leggja sitt af mörkum til að forða landinu frá gjaldþroti. Lánveitendur eru að hluta til ábyrgir, segir forstjóri Deutsche Bank. Viðskipti erlent 30.6.2011 06:30
Kína og Þýskaland undirrita 1.700 milljarða viðskiptasamninga Kínverjar og Þjóðverjar hafa undirritað viðskipasamninga milli þjóðanna upp á 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.700 milljarða kr. Viðskipti erlent 29.6.2011 07:40
Katla of íslensk fyrir olíulind en ekki Krafla Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. Viðskipti erlent 28.6.2011 10:26
Jan Mayen gæti orðið þjónustumiðstöð fyrir olíuleit Aukin áhersla á rannsóknir og olíuleit á nýjum svæðum, eins og í Barentshafi og umhverfis Jan Mayen, er meðal þess sem ríkisstjórn Noregs boðar í nýrri skýrslu til Stórþingsins um olíuiðnaðinn. Helsta markmiðið er að tryggja arðbæra olíu- og gasvinnslu til langrar framtíðar til að stuðla að auknum lífsgæðum í Noregi. Viðskipti erlent 28.6.2011 09:16
Walker leitar að 1,5 milljarða punda láni til kaupa á Iceland Malcolm Walker stofnandi og forstjóri Iceland keðjunnar ætlar ekki að gefast auðveldlega upp við að ná henni aftur í sína eigu. Viðskipti erlent 28.6.2011 07:55
Hætta á að Danmörk fái sama orðspor og Ísland í fjármálum Jan Kondrup formaður samtaka smærri fjármálastofnanna í Danmörku segir að sú hætta sé til staðar að Danmörku fái á sig jafnslæmt orðspor í alþjóðafjármálum og Ísland fékk í kjölfar hrunsins árið 2008. Viðskipti erlent 28.6.2011 07:50
Seðlabankastjóri Afganistan yfirgefur landið Abdul Fitrat seðlabankastjóri Afganistan hefur sagt upp starfi sínu og yfirgefið landið. Viðskipti erlent 28.6.2011 07:40
Jane Norman tekin til gjaldþrotaskipta Breska tískuvörukeðjan Jane Norman var í morgun tekin til gjaldþrotaskipta. Níutíu verslunum hefur verið lokað og um 1.600 starfsmönum sagt upp. Jane Norman rak verslanir meðal annars á Englandi, Skotlandi og Danmörku. Auk þess reka Hagar eina verslun á Íslandi, í Smárlindinni. Sú verslun er enn opin. Kaupþing og Baugur keyptu verslunina árið 2005 fyrir ríflega 117 milljónir punda, sem eru 22 milljarðar króna á núvirði. Endurskoðunarfyrirtækið Zolof Cooper reynir nú að selja verslunarkeðjuna en Debenhams hafði áður komið með yfirtökutilboð ðí keðjuna sem var hafnað. Viðskipti erlent 27.6.2011 12:36
Walker ræðir við Goldman Sachs um kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í viðræðum við nokkra banka um lánveitingu til þess að geta keypt keðjuna af skilanefnd Landsbankans. Þetta kemur fram í blaðinu The Times. Viðskipti erlent 27.6.2011 10:45
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Verð á hráolíu heldur áfram að lækka. Í morgun var tunnan af Brentolíu komin niður í 103,5 dollara og hafði lækkað um 1,6 dollara á mörkuðum í Asíu í nótt. Verðið á bandarísku léttolíunni er komið niður í rétt rúma 90 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 27.6.2011 07:52
Hætta á nýrri bylgju bankagjaldþrota í Danmörku Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Viðskipti erlent 27.6.2011 07:36
Viðskiptasamningar upp á milljarð punda Wen Jiabao forsætisráðherra Kína er nú í opinberri heimsókn í Bretlandi. Breskir viðskiptamenn vonast til að Jiabao og David Cameron forsætisráðherra Breta muni undirrita viðskiptasamninga upp á um milljarð pund eða um 186 milljarða króna þegar þeir hittast seinna í dag. Viðskipti erlent 27.6.2011 06:44
Draghi ráðinn seðlabankastjóri ECB Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að Mario Draghi verði næsti seðlabankastjóri evrópska seðlabankans (ECB). Þetta var ákveðið á fundi leiðtoganna sem nú stendur yfir í Brussel. Viðskipti erlent 24.6.2011 10:38
Viðamikil skattaundanskot Dana koma upp úr kafinu Dönsk skattayfirvöld hafa komist á sporið um viðamikil skattaundanskot Dana sem geyma fé sitt á reikningum víða um heiminn en hafa aldrei borgað lögboðinn skatt af því. Viðskipti erlent 24.6.2011 07:27
Grikkir fá meiri neyðaraðstoð með skilyrðum Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ákváðu í gærkvöldi að Grikkland gæti fengið meiri neyðaraðstoð frá og með 1. júlí næstkomandi. Viðskipti erlent 24.6.2011 07:25
Kaupþing með hlut í stærstu veitingahúsakeðju Bretlands Skilanefnd Kaupþings verður meðeigandi að stærstu veitingahúskeðju Bretlands. Hún komst á laggirnar eftir að eigendur Town & City Pub Company Limited (Town & City) sem rekur meðal annars veitingahúsakeðjurnar Yates og Slug and Lettuce samþykkti samruna Town & City við Stonegate Pub Company Limited (Stonegate). Viðskipti erlent 23.6.2011 14:39
Olíuverð í frjálsu falli eftir samræmda aðgerð IEA Heimsmarkaðsverð á olíu er í frjálsu falli þessa stundina og hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 6,5 dollara í dag. Stendur verðið nú í 107,80 dollurum á tunnuna. Það er samræmd aðgerð á vegum Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar (IEA) sem valdið hefur þessum lækkunum. Viðskipti erlent 23.6.2011 14:03