Viðskipti erlent Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34 Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Viðskipti erlent 8.8.2016 10:07 Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins. Viðskipti erlent 6.8.2016 07:00 RBS tapaði 300 milljörðum Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 5.8.2016 14:50 Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10 Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Viðskipti erlent 5.8.2016 07:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2016 19:55 Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri Stýrivextir á Bretlandi voru í morgun lækkaðir í 0,25 prósent. Viðskipti erlent 4.8.2016 12:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 4.8.2016 06:00 Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. Viðskipti erlent 3.8.2016 15:52 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22 Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27 Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. Viðskipti erlent 2.8.2016 15:16 Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25 Sérstakt pokagjald hefur dregið gríðarlega úr plastpokanotkun Breta Kaup á plastpokum hafa dregist saman um 85 prósent á tímabilinu frá því að gjaldinu var komið á í október síðastliðinn. Viðskipti erlent 30.7.2016 17:00 Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 30.7.2016 08:00 Of vinsælir ferðamannastaðir: Takmarka eða banna ferðamenn Íslendingar eru ekki þeir einu sem hafa látið stöðugan ferðastraum fara í taugarnar á sér. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:35 Microsoft segir upp 2.850 manns til viðbótar Microsoft hafði áður greint frá því að til stæði að segja upp 1.850 manns sem starfa innan farsímaeininga fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:28 Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41 Færeyjar: Þrefalt hærra verð fyrir auðlindina með kvótauppboði Fyrsti hluti kvótauppboðs Færeyinga, sem fram fór í mánuðinum, skilaði 57,5 milljónum danskra króna í landskassann. Viðskipti erlent 28.7.2016 00:00 Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04 Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56 Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 13:04 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33 Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. Viðskipti erlent 24.7.2016 23:06 Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. Viðskipti erlent 24.7.2016 16:45 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Viðskipti erlent 22.7.2016 17:45 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ Viðskipti erlent 22.7.2016 14:43 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34
Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Viðskipti erlent 8.8.2016 10:07
Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins. Viðskipti erlent 6.8.2016 07:00
RBS tapaði 300 milljörðum Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 5.8.2016 14:50
Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10
Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Viðskipti erlent 5.8.2016 07:00
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2016 19:55
Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri Stýrivextir á Bretlandi voru í morgun lækkaðir í 0,25 prósent. Viðskipti erlent 4.8.2016 12:00
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 4.8.2016 06:00
Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. Viðskipti erlent 3.8.2016 15:52
Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22
Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27
Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. Viðskipti erlent 2.8.2016 15:16
Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25
Sérstakt pokagjald hefur dregið gríðarlega úr plastpokanotkun Breta Kaup á plastpokum hafa dregist saman um 85 prósent á tímabilinu frá því að gjaldinu var komið á í október síðastliðinn. Viðskipti erlent 30.7.2016 17:00
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 30.7.2016 08:00
Of vinsælir ferðamannastaðir: Takmarka eða banna ferðamenn Íslendingar eru ekki þeir einu sem hafa látið stöðugan ferðastraum fara í taugarnar á sér. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:35
Microsoft segir upp 2.850 manns til viðbótar Microsoft hafði áður greint frá því að til stæði að segja upp 1.850 manns sem starfa innan farsímaeininga fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:28
Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41
Færeyjar: Þrefalt hærra verð fyrir auðlindina með kvótauppboði Fyrsti hluti kvótauppboðs Færeyinga, sem fram fór í mánuðinum, skilaði 57,5 milljónum danskra króna í landskassann. Viðskipti erlent 28.7.2016 00:00
Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04
Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56
Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 13:04
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33
Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19
Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. Viðskipti erlent 24.7.2016 23:06
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. Viðskipti erlent 24.7.2016 16:45
Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Viðskipti erlent 22.7.2016 17:45
Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ Viðskipti erlent 22.7.2016 14:43