Viðskipti innlent Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti innlent 7.5.2020 07:00 Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. Viðskipti innlent 7.5.2020 06:08 Sölu á Íslandsbanka slegið á frest Áformum ríkisins um að selja eignarhluti sína í bönkunum hefur verið frestað sökum efnahagsþrenginga af völdum faraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 6.5.2020 21:45 Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15 1700 farþegar flugu með Icelandair í apríl Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að þessi fjöldi farþega endurspegli þá stöðu sem nú ríkir í alþjóðaflugi vegna kórónuveirufaraldursins og þeirra ferðatakmarkana sem eru í gildi núna um allan heim. Viðskipti innlent 6.5.2020 16:52 Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. Viðskipti innlent 6.5.2020 11:13 Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6.5.2020 09:09 Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 6.5.2020 08:59 Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:44 Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:18 Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 5.5.2020 20:55 Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5.5.2020 15:12 Jón Ómar til liðs við Birki ráðgjöf Jón Ómar Erlingsson hefur gengið til liðs við Birki ráðgjöf þar sem hann mun sinna rekstrarráðgjöf með áherslu á endurskipulagningu og stefnumótun. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:35 Frá BingBang til AwareGO Júlíus Fjeldsted hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá AwareGO. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:05 Spyr hvort hagsmunir launþega séu að sitja heima frekar en að vera í vinnunni Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir formann Alþýðusambands Íslands skorta framtíðarsýn þegar komi að umræðunni hvort fyrirtæki, sem leiti til ríkisins varðandi greiðslur til launþega á uppsagnafresti, láti starfsfólk sitt vinna út uppsagnafrestinn. Á fimmta þúsund manns misstu vinnuna í hópuppsagnahrinu í lok apríl. Viðskipti innlent 5.5.2020 10:58 „Það er samfélagsleg nauðsyn að hér sé flugfélag“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það markmið stjórnvalda og sína eindregnu skoðun að nauðsynlegt sé að hér sé flugfélag sem sé með höfuðstöðvar og að flugsamgöngum sé ekki haldið uppi með tilviljanakenndum hætti. Viðskipti innlent 5.5.2020 10:39 Icelandair tapaði 30,9 milljörðum Lausafjárstaða Icelandair Group nam 40 milljörðum króna, 281 milljón dollara, í lok mars að því er fram kemur í fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins sem birt var í kvöld. Alls tapaði félagið 30,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti innlent 4.5.2020 18:50 Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4.5.2020 17:00 Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51 Lægsta gengi hlutabréfa Icelandair frá upphafi Gengi á hlutabréfum í Icelandair í Kauphöll Íslands hefur hrapað um tæp þrjátíu prósent síðan viðskipti hófust í morgun. Viðskipti innlent 4.5.2020 10:45 „Þetta verður djúp dýfa og líklega sú mesta í lýðveldissögunni“ Forsætisráðherra segir viðbúið að fjöldi fólks skipti um starfsvettvang á næstu misserum. Mikilvægt sé að auka fjölbreytni á íslenskum vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins sjá fram á mestu efnahagsdýfu í lýðveldissögunni. Viðskipti innlent 3.5.2020 18:35 Stærsti hluti rekstrartaps vegna rýrnunar á viðskiptavild Rekstrartap Icelandair á fyrsta ársfjórðungi nemur ríflega þrjátíu milljörðum króna. Stærsti hluti tapisins er niðurfærsla viðskiptavildar. Gert er ráð fyrir að lausafjárstaða fari undir lágmark á næstu vikum. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins fyrir 1. ársfjórðung sem birtist í gær Viðskipti innlent 2.5.2020 13:55 Hótelnóttin lækki um allt að 50% í verði Stjórnendur þriggja stórra hótelkeðja á Íslandi gera ráð fyrir að gistinóttin muni lækka töluvert í verði í sumar, jafnvel um allt að helming. Viðbúið er þó að mörg hótel verði lokuð. Íslandshótel ætla að vera fyrsta hótelkeðjan á Íslandi að bjóða gæludýr velkomin. Viðskipti innlent 1.5.2020 20:26 Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. Viðskipti innlent 1.5.2020 19:50 Ekki ýkja mörg hótelherbergi til skiptanna á landsbyggðinni Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur hjá Íslandsbanka, segir að það séu ekki svo mörg hótelherbergi til skiptanna úti á landi, til að mynda á Norðvesturlandi, Norðausturlandi, að Akureyri undanskildri, og á Austfjörðum. Viðskipti innlent 1.5.2020 09:00 Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20 Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. Viðskipti innlent 30.4.2020 21:35 Útilokar enga möguleika um hvort ríkið eignist hlut í Icelandair Ef Icelandair tekst að safna því hlutafé sem félagið stefnir að þá eru stjórnvöld tilbúin að koma til aðstoðar með aðkomu að lánalínum með ríkisábyrgð. Viðskipti innlent 30.4.2020 19:39 Ríkið tilbúið í samtal við Icelandair um lán eða ábyrgð á lánum Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt tillaga fjögurra ráðherra um að ríkið væri tilbúið að eiga samtal við Icelandair um veitingu lánalínu eða ábyrgð á lánum til félagsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 18:13 Skjóta á sænska Toppinn og segja Kristal eins íslenskan og íslenskir drykkir verða Ölgerðin, sem framleiðir sódavatnið Kristal, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að sá drykkur sé eins íslenskur og íslenskir drykkir verða. Viðskipti innlent 30.4.2020 17:55 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Verslunarmenn hafa aldrei séð annað eins Garðhúsgögn, heitir pottar og gasgrill rjúka nú út sem aldrei fyrr og trampólín eru uppseld. Verslunarmenn segjast aldrei hafa upplifað annað eins. Viðskipti innlent 7.5.2020 07:00
Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. Viðskipti innlent 7.5.2020 06:08
Sölu á Íslandsbanka slegið á frest Áformum ríkisins um að selja eignarhluti sína í bönkunum hefur verið frestað sökum efnahagsþrenginga af völdum faraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 6.5.2020 21:45
Arion og Íslandsbanki tapa milljörðum Þetta kemur fram í árshlutauppgjörum bankanna sem bæði voru birt nú síðdegis. Viðskipti innlent 6.5.2020 18:15
1700 farþegar flugu með Icelandair í apríl Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að þessi fjöldi farþega endurspegli þá stöðu sem nú ríkir í alþjóðaflugi vegna kórónuveirufaraldursins og þeirra ferðatakmarkana sem eru í gildi núna um allan heim. Viðskipti innlent 6.5.2020 16:52
Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. Viðskipti innlent 6.5.2020 11:13
Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf.“ Viðskipti innlent 6.5.2020 09:09
Starfslok Finns og Guðmundar kosta Haga vel yfir 300 milljónir Starfslok þeirra Finns Árnasonar, forstjóra Haga, og Guðmundar Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónus, munu kosta Haga vel yfir 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 6.5.2020 08:59
Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:44
Icelandair verði í skötulíki næsta árið Stjórnendur Icelandair Group áætla að starfsemi félagsins verði lítil sem engin næstu 12 mánuðina. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:18
Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. Viðskipti innlent 5.5.2020 20:55
Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5.5.2020 15:12
Jón Ómar til liðs við Birki ráðgjöf Jón Ómar Erlingsson hefur gengið til liðs við Birki ráðgjöf þar sem hann mun sinna rekstrarráðgjöf með áherslu á endurskipulagningu og stefnumótun. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:35
Frá BingBang til AwareGO Júlíus Fjeldsted hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá AwareGO. Viðskipti innlent 5.5.2020 12:05
Spyr hvort hagsmunir launþega séu að sitja heima frekar en að vera í vinnunni Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir formann Alþýðusambands Íslands skorta framtíðarsýn þegar komi að umræðunni hvort fyrirtæki, sem leiti til ríkisins varðandi greiðslur til launþega á uppsagnafresti, láti starfsfólk sitt vinna út uppsagnafrestinn. Á fimmta þúsund manns misstu vinnuna í hópuppsagnahrinu í lok apríl. Viðskipti innlent 5.5.2020 10:58
„Það er samfélagsleg nauðsyn að hér sé flugfélag“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það markmið stjórnvalda og sína eindregnu skoðun að nauðsynlegt sé að hér sé flugfélag sem sé með höfuðstöðvar og að flugsamgöngum sé ekki haldið uppi með tilviljanakenndum hætti. Viðskipti innlent 5.5.2020 10:39
Icelandair tapaði 30,9 milljörðum Lausafjárstaða Icelandair Group nam 40 milljörðum króna, 281 milljón dollara, í lok mars að því er fram kemur í fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins sem birt var í kvöld. Alls tapaði félagið 30,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. Viðskipti innlent 4.5.2020 18:50
Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4.5.2020 17:00
Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51
Lægsta gengi hlutabréfa Icelandair frá upphafi Gengi á hlutabréfum í Icelandair í Kauphöll Íslands hefur hrapað um tæp þrjátíu prósent síðan viðskipti hófust í morgun. Viðskipti innlent 4.5.2020 10:45
„Þetta verður djúp dýfa og líklega sú mesta í lýðveldissögunni“ Forsætisráðherra segir viðbúið að fjöldi fólks skipti um starfsvettvang á næstu misserum. Mikilvægt sé að auka fjölbreytni á íslenskum vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins sjá fram á mestu efnahagsdýfu í lýðveldissögunni. Viðskipti innlent 3.5.2020 18:35
Stærsti hluti rekstrartaps vegna rýrnunar á viðskiptavild Rekstrartap Icelandair á fyrsta ársfjórðungi nemur ríflega þrjátíu milljörðum króna. Stærsti hluti tapisins er niðurfærsla viðskiptavildar. Gert er ráð fyrir að lausafjárstaða fari undir lágmark á næstu vikum. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins fyrir 1. ársfjórðung sem birtist í gær Viðskipti innlent 2.5.2020 13:55
Hótelnóttin lækki um allt að 50% í verði Stjórnendur þriggja stórra hótelkeðja á Íslandi gera ráð fyrir að gistinóttin muni lækka töluvert í verði í sumar, jafnvel um allt að helming. Viðbúið er þó að mörg hótel verði lokuð. Íslandshótel ætla að vera fyrsta hótelkeðjan á Íslandi að bjóða gæludýr velkomin. Viðskipti innlent 1.5.2020 20:26
Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. Viðskipti innlent 1.5.2020 19:50
Ekki ýkja mörg hótelherbergi til skiptanna á landsbyggðinni Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur hjá Íslandsbanka, segir að það séu ekki svo mörg hótelherbergi til skiptanna úti á landi, til að mynda á Norðvesturlandi, Norðausturlandi, að Akureyri undanskildri, og á Austfjörðum. Viðskipti innlent 1.5.2020 09:00
Óvissan mikil en engar uppsagnir hjá Bláa Lóninu Bláa Lónið einn þekktasti ferðamannastaður landsins stendur frammi fyrir tvenns konar óvissu vegna samkomubanns og gagns mála í flugsamgöngum heimsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 22:20
Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. Viðskipti innlent 30.4.2020 21:35
Útilokar enga möguleika um hvort ríkið eignist hlut í Icelandair Ef Icelandair tekst að safna því hlutafé sem félagið stefnir að þá eru stjórnvöld tilbúin að koma til aðstoðar með aðkomu að lánalínum með ríkisábyrgð. Viðskipti innlent 30.4.2020 19:39
Ríkið tilbúið í samtal við Icelandair um lán eða ábyrgð á lánum Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt tillaga fjögurra ráðherra um að ríkið væri tilbúið að eiga samtal við Icelandair um veitingu lánalínu eða ábyrgð á lánum til félagsins. Viðskipti innlent 30.4.2020 18:13
Skjóta á sænska Toppinn og segja Kristal eins íslenskan og íslenskir drykkir verða Ölgerðin, sem framleiðir sódavatnið Kristal, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að sá drykkur sé eins íslenskur og íslenskir drykkir verða. Viðskipti innlent 30.4.2020 17:55