Pétur Jakob Pétursson ráðinn til HPP, prótínverksmiðju Héðins Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. september 2021 12:10 Pétur Jakob Pétursson. Vísir/Aðsent Pétur Jakob Pétursson hefur verið ráðinn markaðs- og sölustjóri hjá HPP, en HPP er háþróuð prótínverksmiðja sem hönnuð var frá grunni og smíðuð hjá Héðni. Með HPP geta sjávarútvegsfyrirtæki fullnýtt aflann hundrað prósent með framleiðslu á lýsi og fiskmjöli, jafnt á landi sem um borð í skipum. Pétur Jakob er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og Tromsö. Pétur Jakob er með fjölbreytta reynslu úr sjávarútvegi. Hann var sölustjóri hjá Skaganum 3X áður en hann kom til Héðins. Hann starfaði meðal annars sem innkaupastjóri DeutscheSee, sem er stærsti fiskframleiðendandi í Þýskalandi og með stærstu vefverslun með fisk í Evrópusambandinu, með aðsetur í Bremerhaven og sinnti framleiðslu- og gæðastýringu hjá Samherja til margra ára. Í tilkynningu segir að Héðinn hafi fjárfest rúmum milljarði króna í þróun HPP og að umsvif próteinverksmiðjunnar hafi aukist ár frá ári. HPP byggir á nýrri nálgun við vinnslu afurðanna, sem sparar orku, rými, mannafla og skilar jafnari gæðum. HPP er nú að finna um borð í frystitogurum Ramma, Brims og Samherja og dótturfélaga þeirra, og í skipum erlendra útgerða. Þá kemur fram að smíði sé nú þegar hafin á nýrri 380 tonna HPP verksmiðju fyrir Síldarvinnsluna í Neskaupsstað og að stutt sé síðan Gröntvedt Nutri í Noregi tók 350 tonna HPP í notkun til að fá 100 prósent nýtingu hráefnis við vinnslu á makríl og síld. „Það er afar spennandi að ganga til liðs við Héðin í þessari vegferð. Fyrirtækið fagnar 100 ára afmæli á næsta ári. Héðinn hefur yfir gríðarlegum mannauði að ráða í verkviti og verkkunnáttu hjá smiðjufólki, tæknifræðingum og verkfræðingum. Sjávarútvegurinn leggur áherslu á að skapa sem mest verðmæti og með HPP geta fyrirtækin náð 100% nýtingu aflans og hámarkað virði hans. Framsækin fyrirtæki í sjávarútvegi hafa áttað sig á þeim auknu verðmætum sem HPP skapar. Það eru ekki margir sem geta státað af því að gera heiminn örlítið grænni en þeir komu að honum, en sú er raunin hvað HPP varðar,“ er haft eftir Pétri Jakobi í tilkynningu. Sjávarútvegur Nýsköpun Vistaskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Pétur Jakob er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og Tromsö. Pétur Jakob er með fjölbreytta reynslu úr sjávarútvegi. Hann var sölustjóri hjá Skaganum 3X áður en hann kom til Héðins. Hann starfaði meðal annars sem innkaupastjóri DeutscheSee, sem er stærsti fiskframleiðendandi í Þýskalandi og með stærstu vefverslun með fisk í Evrópusambandinu, með aðsetur í Bremerhaven og sinnti framleiðslu- og gæðastýringu hjá Samherja til margra ára. Í tilkynningu segir að Héðinn hafi fjárfest rúmum milljarði króna í þróun HPP og að umsvif próteinverksmiðjunnar hafi aukist ár frá ári. HPP byggir á nýrri nálgun við vinnslu afurðanna, sem sparar orku, rými, mannafla og skilar jafnari gæðum. HPP er nú að finna um borð í frystitogurum Ramma, Brims og Samherja og dótturfélaga þeirra, og í skipum erlendra útgerða. Þá kemur fram að smíði sé nú þegar hafin á nýrri 380 tonna HPP verksmiðju fyrir Síldarvinnsluna í Neskaupsstað og að stutt sé síðan Gröntvedt Nutri í Noregi tók 350 tonna HPP í notkun til að fá 100 prósent nýtingu hráefnis við vinnslu á makríl og síld. „Það er afar spennandi að ganga til liðs við Héðin í þessari vegferð. Fyrirtækið fagnar 100 ára afmæli á næsta ári. Héðinn hefur yfir gríðarlegum mannauði að ráða í verkviti og verkkunnáttu hjá smiðjufólki, tæknifræðingum og verkfræðingum. Sjávarútvegurinn leggur áherslu á að skapa sem mest verðmæti og með HPP geta fyrirtækin náð 100% nýtingu aflans og hámarkað virði hans. Framsækin fyrirtæki í sjávarútvegi hafa áttað sig á þeim auknu verðmætum sem HPP skapar. Það eru ekki margir sem geta státað af því að gera heiminn örlítið grænni en þeir komu að honum, en sú er raunin hvað HPP varðar,“ er haft eftir Pétri Jakobi í tilkynningu.
Sjávarútvegur Nýsköpun Vistaskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent