Viðskipti Bannað að nota Google Analytics á vefsíðum sínum Austurríska persónuverndarstofnunin hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækjum þar í landi sé óheimilt að nota greiningarvél Google (e. Google Analytics) á vefsíðum sínum. Viðskipti erlent 28.1.2022 10:58 Ólafur Örn nýr framkvæmdastjóri Miracle Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Miracle. Viðskipti innlent 28.1.2022 10:43 Verðbólga í hæstu hæðum Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 5,7 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því í mars 2012. Viðskipti innlent 28.1.2022 09:29 Ráðin markaðsstjóri RV Harpa Grétarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Rekstrarvara, RV. Hún tekur við starfinu af Kristbirni Jónssyni sem verður yfirmaður heilbrigðissviðs og gæðastjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 28.1.2022 08:47 Fangelsi og 60 milljóna króna sekt fyrir meiri háttar skattalagabrot Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt mann í sex mánaða fangelsi og greiðslu sextíu milljóna króna sektar fyrir meiri háttar brot á skattalögum og peningaþvætti í rekstri einkahlutafélags. Fresta skal fullnustu fangelsisrefsingar haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Viðskipti innlent 28.1.2022 07:49 „Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. Atvinnulíf 28.1.2022 07:01 SaltPay greiðir rúmlega 44 milljóna króna sekt Greiðslumiðlunarfyrirtækið SaltPay hefur náð samkomulagi um að gangast undir sátt við Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (FME), en sáttin felst í að félagið greiði FME sekt sem nemur alls 44,3 milljónum króna. Viðskipti innlent 28.1.2022 06:21 Innkalla próteinpönnukökur vegna aðskotahlutar úr málmi Heilbrigðiseftirlitið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á pönnukökudufti vegna mögulegs aðskotahlutar úr málmi, eins og það er orðað í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Varan er af þeim sökum ekki talin örugg til neyslu. Neytendur 27.1.2022 17:24 Hagkaup frestar Dönskum dögum í ljósi aðstæðna Stjórnendur Hagkaups hafa tekið ákvörðun um að fresta fyrirhöguðum Dönskum dögum um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna. Líkt og frægt er orðið töpuðu Danir fyrir Frökkum í mikilvægum leik á EM í handbolta í gærkvöldi en með sigri Dana hefðu Íslendingar komist í undanúrslitin. Viðskipti innlent 27.1.2022 11:42 Tekur við stöðu framkvæmdastjóra brandr Ása Björg Tryggvadóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra brandr. Hún starfaði áður sem markaðsstjóri Bestseller ásamt því að sitja í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.1.2022 10:33 Skiptar skoðanir netverja eftir laumumynd af Icelandair-þotu í nýja búningnum Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu á meðal netverja sem svöruðu tísti belgísks flugáhugamanns þar sem sjá mátti eina af flugvélum Icelandair í nýjum einkennislitum flugfélagsins. Viðskipti innlent 27.1.2022 10:01 Bein útsending: Janúarráðstefna Festu 2022 Janúarráðstefna Festu 2022 fer fram í dag milli klukkan 9 og 12 en um er að ræða stærsta árlega sjálfbærnivettvangur á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Viðskipti innlent 27.1.2022 08:31 „Ég hef óbilandi trú á komandi kynslóðum“ „Þetta er bara áhættustýring 101“ segir Ásthildur Otharsdóttir meðal annars um hvers vegna fjármagn á að stuðla að sjálfbærri framtíð. Atvinnulíf 27.1.2022 07:00 „Það eru allir að boða hækkanir“ Búast má við að verðhækkanir á næstu vikum muni svipa til þeirra sem sáust eftir hrun, að sögn framkvæmdastjóra Bónus. Hins vegar sé staðan í dag sú að bæði innlendir og erlendir aðilar hafi boðað hækkanir en að í hruninu hafi það nær eingöngu átt við um innfluttar vörur. Hann segir allt gert til þess að milda hækkanirnar eins og hægt er. Neytendur 26.1.2022 22:01 Ráðinn framkvæmdastjóri hjá Brimi eftir heimaslátrunarævintýri Matís Sveinn Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brimi hf. Sveinn mun taka formlega til starfa þann 1. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 26.1.2022 12:49 Auður Lilja og Ómar Örn í nýjar stöður hjá Öryggismiðstöðinni Auður Lilja Davíðsdóttir hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar og Ómar Örn Jónsson við starfi framkvæmdastjóri velferðartækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 26.1.2022 09:54 Stóra bílasalan braut lög Fullyrðingar Stóru bílasölunnar ehf. um að boðið væri upp á allt að 100% lán fyrir kaupum á smájeppa voru villandi, að mati Neytendastofu og hið sama á við óskýran verðsamanburð við bíla hjá samkeppnisaðilum. Viðskipti innlent 26.1.2022 09:06 Hafa stefnt Almennri innheimtu og eiganda félagsins Neytendasamtökin hafa stefnt lögmanninum Gísla Kristbirni Björnssyni, fyrirtæki hans Almennri innheimtu ehf. og tryggingafélaginu Verði vegna smálánainnheimtu. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 26.1.2022 08:39 Fimm sinnum fleiri fyrirtæki þurfa senn að upplýsa um sjálfbærni rekstursins „Það er nokkuð yfirgripsmikið verk að meta áhrifin til hlítar,“ segir Tómas Njáll Möller formaður Festu, aðspurður um hvaða áhrif breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur munu hafa á fyrirtæki á Íslandi. Atvinnulíf 26.1.2022 07:01 Útlit fyrir myndarlegan hagvöxt, hjaðnandi verðbólgu og hærri stýrivexti Útlit er fyrir myndarlegan hagvöxt út árið 2024 og hægt hjaðnandi verðbólgu á þessu ári að mati Greiningar Íslandsbanka sem spáir 4,7% hagvexti árið 2022. Gert er ráð fyrir að stýrivextir verði komnir í 3,25% í lok þessa árs og 4,0% í byrjun 2024. Þeir eru nú 2,0% og hækkuðu um 1,25 prósentustig á seinasta ári. Viðskipti innlent 26.1.2022 05:00 Reynslumiklu flugfreyjurnar lögðu Icelandair Icelandair bar að fara eftir starfsaldri þegar félagið afturkallaði uppsagnir flugfreyja og flugþjóna rúmum þremur mánuðum eftir að fólkinu hafði verið sagt upp í apríl 2020. Viðskipti innlent 25.1.2022 16:23 Ein kona að fjárfesta fyrir hverja þrjá karlmenn í Kauphöll Að valdefla ungar konur og hvetja þær til að fjárfesta er liður í jafnréttisbaráttunni. Atvinnulíf 25.1.2022 13:12 Flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling Átján tonna tollkvóti sem KFC á Íslandi fékk úthlutað í desember fyrir innflutning á unnum kjötvörum verður nýttur til að flytja inn svonefndan Popcorn kjúkling sem kemur fulleldaður frá Bretlandi. Viðskipti innlent 25.1.2022 12:58 KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. Viðskipti innlent 25.1.2022 09:21 Seldi Sony allar upptökur sínar Tónlistargoðsögnin Bob Dylan hefur selt útgáfufyrirtækinu Sony Music réttinn að öllum upptökum sínum. Viðskipti erlent 24.1.2022 22:30 „Alveg eins gott að sleppa hríslunni á bjargbrúninni“ Veitingastaðnum Bike Cave í Skerjafirði hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Hjördís Andrésdóttir, eigandi Bike Cave, segir að persónulegar frekar en rekstrarlegar ástæður ráði för en mikil óvissa hafi fylgt faraldrinum. Viðskipti innlent 24.1.2022 16:21 Heimapróf innkölluð vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum Lyfjastofnun kallar inn tvær lotur af Genrui SARS-CoV-2 Antigen Test Kit (Colloidal Gold) sjálfsrófi vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum við notkun prófsins. Neytendur 24.1.2022 16:15 Verslunum Olís á landsbyggðinni breytt í afgreiðslulagera og söluskrifstofur Nýtt félag verður stofnað innan Haga á næstu mánuðum sem er ætlað að sjá um þjónustu og sölu á hreinlætis-, rekstrar- og heilbrigðisvörum til stórnotenda. Nýja rekstrareiningin mun fá heitið Stórkaup en Hagar lokuðu samnefndri verslun sinni í maí á síðasta ári. Viðskipti innlent 24.1.2022 14:47 „Ég segi bara húrra Ísland“ Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music/InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Alda er rétthafi að stærstum hluta allrar íslenskrar tónlistar sem gefin hefur verið út. Viðskipti innlent 24.1.2022 13:06 Travel Connect nýr risi á íslenskum markaði Móðurfélag Nordic Visitor, Iceland Travel og Terra Nova hefur hlotið nafnið Travel Connect. Við sameininguna verður til eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 24.1.2022 10:45 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Bannað að nota Google Analytics á vefsíðum sínum Austurríska persónuverndarstofnunin hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækjum þar í landi sé óheimilt að nota greiningarvél Google (e. Google Analytics) á vefsíðum sínum. Viðskipti erlent 28.1.2022 10:58
Ólafur Örn nýr framkvæmdastjóri Miracle Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Miracle. Viðskipti innlent 28.1.2022 10:43
Verðbólga í hæstu hæðum Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 5,7 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því í mars 2012. Viðskipti innlent 28.1.2022 09:29
Ráðin markaðsstjóri RV Harpa Grétarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Rekstrarvara, RV. Hún tekur við starfinu af Kristbirni Jónssyni sem verður yfirmaður heilbrigðissviðs og gæðastjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 28.1.2022 08:47
Fangelsi og 60 milljóna króna sekt fyrir meiri háttar skattalagabrot Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt mann í sex mánaða fangelsi og greiðslu sextíu milljóna króna sektar fyrir meiri háttar brot á skattalögum og peningaþvætti í rekstri einkahlutafélags. Fresta skal fullnustu fangelsisrefsingar haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Viðskipti innlent 28.1.2022 07:49
„Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. Atvinnulíf 28.1.2022 07:01
SaltPay greiðir rúmlega 44 milljóna króna sekt Greiðslumiðlunarfyrirtækið SaltPay hefur náð samkomulagi um að gangast undir sátt við Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (FME), en sáttin felst í að félagið greiði FME sekt sem nemur alls 44,3 milljónum króna. Viðskipti innlent 28.1.2022 06:21
Innkalla próteinpönnukökur vegna aðskotahlutar úr málmi Heilbrigðiseftirlitið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á pönnukökudufti vegna mögulegs aðskotahlutar úr málmi, eins og það er orðað í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu. Varan er af þeim sökum ekki talin örugg til neyslu. Neytendur 27.1.2022 17:24
Hagkaup frestar Dönskum dögum í ljósi aðstæðna Stjórnendur Hagkaups hafa tekið ákvörðun um að fresta fyrirhöguðum Dönskum dögum um óákveðinn tíma í ljósi aðstæðna. Líkt og frægt er orðið töpuðu Danir fyrir Frökkum í mikilvægum leik á EM í handbolta í gærkvöldi en með sigri Dana hefðu Íslendingar komist í undanúrslitin. Viðskipti innlent 27.1.2022 11:42
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra brandr Ása Björg Tryggvadóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra brandr. Hún starfaði áður sem markaðsstjóri Bestseller ásamt því að sitja í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.1.2022 10:33
Skiptar skoðanir netverja eftir laumumynd af Icelandair-þotu í nýja búningnum Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu á meðal netverja sem svöruðu tísti belgísks flugáhugamanns þar sem sjá mátti eina af flugvélum Icelandair í nýjum einkennislitum flugfélagsins. Viðskipti innlent 27.1.2022 10:01
Bein útsending: Janúarráðstefna Festu 2022 Janúarráðstefna Festu 2022 fer fram í dag milli klukkan 9 og 12 en um er að ræða stærsta árlega sjálfbærnivettvangur á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Viðskipti innlent 27.1.2022 08:31
„Ég hef óbilandi trú á komandi kynslóðum“ „Þetta er bara áhættustýring 101“ segir Ásthildur Otharsdóttir meðal annars um hvers vegna fjármagn á að stuðla að sjálfbærri framtíð. Atvinnulíf 27.1.2022 07:00
„Það eru allir að boða hækkanir“ Búast má við að verðhækkanir á næstu vikum muni svipa til þeirra sem sáust eftir hrun, að sögn framkvæmdastjóra Bónus. Hins vegar sé staðan í dag sú að bæði innlendir og erlendir aðilar hafi boðað hækkanir en að í hruninu hafi það nær eingöngu átt við um innfluttar vörur. Hann segir allt gert til þess að milda hækkanirnar eins og hægt er. Neytendur 26.1.2022 22:01
Ráðinn framkvæmdastjóri hjá Brimi eftir heimaslátrunarævintýri Matís Sveinn Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brimi hf. Sveinn mun taka formlega til starfa þann 1. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 26.1.2022 12:49
Auður Lilja og Ómar Örn í nýjar stöður hjá Öryggismiðstöðinni Auður Lilja Davíðsdóttir hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar og Ómar Örn Jónsson við starfi framkvæmdastjóri velferðartækni hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 26.1.2022 09:54
Stóra bílasalan braut lög Fullyrðingar Stóru bílasölunnar ehf. um að boðið væri upp á allt að 100% lán fyrir kaupum á smájeppa voru villandi, að mati Neytendastofu og hið sama á við óskýran verðsamanburð við bíla hjá samkeppnisaðilum. Viðskipti innlent 26.1.2022 09:06
Hafa stefnt Almennri innheimtu og eiganda félagsins Neytendasamtökin hafa stefnt lögmanninum Gísla Kristbirni Björnssyni, fyrirtæki hans Almennri innheimtu ehf. og tryggingafélaginu Verði vegna smálánainnheimtu. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 26.1.2022 08:39
Fimm sinnum fleiri fyrirtæki þurfa senn að upplýsa um sjálfbærni rekstursins „Það er nokkuð yfirgripsmikið verk að meta áhrifin til hlítar,“ segir Tómas Njáll Möller formaður Festu, aðspurður um hvaða áhrif breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur munu hafa á fyrirtæki á Íslandi. Atvinnulíf 26.1.2022 07:01
Útlit fyrir myndarlegan hagvöxt, hjaðnandi verðbólgu og hærri stýrivexti Útlit er fyrir myndarlegan hagvöxt út árið 2024 og hægt hjaðnandi verðbólgu á þessu ári að mati Greiningar Íslandsbanka sem spáir 4,7% hagvexti árið 2022. Gert er ráð fyrir að stýrivextir verði komnir í 3,25% í lok þessa árs og 4,0% í byrjun 2024. Þeir eru nú 2,0% og hækkuðu um 1,25 prósentustig á seinasta ári. Viðskipti innlent 26.1.2022 05:00
Reynslumiklu flugfreyjurnar lögðu Icelandair Icelandair bar að fara eftir starfsaldri þegar félagið afturkallaði uppsagnir flugfreyja og flugþjóna rúmum þremur mánuðum eftir að fólkinu hafði verið sagt upp í apríl 2020. Viðskipti innlent 25.1.2022 16:23
Ein kona að fjárfesta fyrir hverja þrjá karlmenn í Kauphöll Að valdefla ungar konur og hvetja þær til að fjárfesta er liður í jafnréttisbaráttunni. Atvinnulíf 25.1.2022 13:12
Flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling Átján tonna tollkvóti sem KFC á Íslandi fékk úthlutað í desember fyrir innflutning á unnum kjötvörum verður nýttur til að flytja inn svonefndan Popcorn kjúkling sem kemur fulleldaður frá Bretlandi. Viðskipti innlent 25.1.2022 12:58
KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. Viðskipti innlent 25.1.2022 09:21
Seldi Sony allar upptökur sínar Tónlistargoðsögnin Bob Dylan hefur selt útgáfufyrirtækinu Sony Music réttinn að öllum upptökum sínum. Viðskipti erlent 24.1.2022 22:30
„Alveg eins gott að sleppa hríslunni á bjargbrúninni“ Veitingastaðnum Bike Cave í Skerjafirði hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Hjördís Andrésdóttir, eigandi Bike Cave, segir að persónulegar frekar en rekstrarlegar ástæður ráði för en mikil óvissa hafi fylgt faraldrinum. Viðskipti innlent 24.1.2022 16:21
Heimapróf innkölluð vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum Lyfjastofnun kallar inn tvær lotur af Genrui SARS-CoV-2 Antigen Test Kit (Colloidal Gold) sjálfsrófi vegna hættu á fölskum jákvæðum niðurstöðum við notkun prófsins. Neytendur 24.1.2022 16:15
Verslunum Olís á landsbyggðinni breytt í afgreiðslulagera og söluskrifstofur Nýtt félag verður stofnað innan Haga á næstu mánuðum sem er ætlað að sjá um þjónustu og sölu á hreinlætis-, rekstrar- og heilbrigðisvörum til stórnotenda. Nýja rekstrareiningin mun fá heitið Stórkaup en Hagar lokuðu samnefndri verslun sinni í maí á síðasta ári. Viðskipti innlent 24.1.2022 14:47
„Ég segi bara húrra Ísland“ Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music/InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Alda er rétthafi að stærstum hluta allrar íslenskrar tónlistar sem gefin hefur verið út. Viðskipti innlent 24.1.2022 13:06
Travel Connect nýr risi á íslenskum markaði Móðurfélag Nordic Visitor, Iceland Travel og Terra Nova hefur hlotið nafnið Travel Connect. Við sameininguna verður til eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 24.1.2022 10:45