Viðskipti Aðeins þremur af hverjum tíu starfsmönnum hrósað síðustu daga „Sem dæmi þá eru einungis þrír af hverjum tíu starfandi Íslendingum mjög sammála því að hafa fengið hrós eða viðurkenningu á síðustu sjö dögum,“ segir Auðunn Gunnar Eiríksson stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafi hjá Gallup meðal annars um niðurstöður nýrrar rannsóknar Gallup um hrós til starfsmanna á vinnustöðum. Atvinnulíf 20.9.2023 07:01 Dagsektir á hendur Brimi ólögmætar Úrskurðarnefnd samkeppnismála úrskurðaði í dag að fella bæri úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins 19. júlí síðastliðinn um að beita útgerðarfélaginu Brim hf. dagsektum upp á 3,5 milljónir króna þar fyrirtækið veitti eftirlitinu upplýsingar og gögn. Viðskipti innlent 19.9.2023 19:13 Katy Perry seldi réttinn að tónlist sinni fyrir þrjátíu milljarða Bandaríska söngkonan Katy Perry hefur selt rétt að öllum fimm plötum hennar til útgáfufyrirtækisins Litmus Music fyrir 225 milljónir Bandaríkjadala, eða um þrjátíu milljarða króna. Viðskipti erlent 19.9.2023 18:18 Kvóti frá Reykjanesbæ til Ólafsvíkur Útgerðarfélagið Steinunn ehf. hefur lagt grunn að auknum umsvifum sínum í Ólafsvík með kaupum á fiskveiðiheimildum sem nema ríflega hundrað þorskígildistonnum af Saltveri ehf. í Reykjanesbæ fyrir um 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 19.9.2023 14:23 Bumbuboltinn fer á flug í Fótboltalandi Bumbuboltinn tekur yfir fimmtudagskvöldin í Fótboltalandi í Smáralind í vetur. Samstarf 19.9.2023 10:58 Ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi Vigdís Másdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi. Viðskipti innlent 18.9.2023 11:40 Markmiðið að gefa notuðum rafbílarafhlöðum framhaldslíf „Við höfum verið svo lánsöm að vinna með sterkum samstarfsaðilum og erum núna að safna að okkur stórskotaliði til þess að efla slagkraftinn,“ segir Linda Fanney Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri Alor og vísar þar í ný og spennandi verkefni sem fyrirtækið vinnur nú að. Atvinnulíf 18.9.2023 07:00 Hluthafar Eikar heimila samrunasamning við Reiti Hluthafar Eikar fasteignafélags hafa samþykkt að stjórn félagsins sé heimilt að gera samrunasamning við Reiti fasteignafélag. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 16.9.2023 10:30 „Í landinu er margt sem minnir á Ísland, ekki síst pólitíkin og umræðan í þjóðfélaginu“ Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi hjá fjölþjóðasveit Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi, segist háma í sig fréttir eins og sykurfíkill sælgæti. Og svo margar séu þær fjölmiðlaáskriftirnar að hann eiginlega vilji ekki telja þær. Atvinnulíf 16.9.2023 10:00 Greiðsluáskorun Samstarf 16.9.2023 00:03 ESB sektar TikTok um rúmlega fimmtíu milljarða Samfélagsmiðillinn TikTok hefur hlotið sekt upp á rúmlega fimmtíu milljarða króna vegna brota á gagnalögum Evrópusambandsins. Sektin er sú stærsta sem lögð hefur verið á forritið af eftirlitsaðilum. Viðskipti erlent 16.9.2023 00:02 Ósáttir við fullyrðingar um iPhone geislun Apple hefur heitið því að uppfæra hugbúnað í iPhone 12 snjallsímum sínum í Frakklandi eftir að frönsk stjórnvöld felldu vöruna á sérstöku geislunarprófi. Fyrirtækið segist hinsvegar ekki sættast á niðurstöður franskra yfirvalda. Viðskipti erlent 15.9.2023 15:18 Erna tekur við af Karli sem yfirlögfræðingur hjá Isavia Erna Hjaltested hefur verið ráðin í starf yfirlögfræðings Isavia og tekur við af Karli Alvarssyni sem hefur gegnt starfinu síðan 2014. Viðskipti innlent 15.9.2023 12:25 Ráðnir verkefnastjórar hjá LEX Árni Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson og Hjalti Geir Erlendsson hafa tekið við stöðum verkefnastjóra hjá LEX. Viðskipti innlent 15.9.2023 10:14 Arna Dan nýr birgðastjóri hjá A4 Arna Dan Guðlaugsdóttir hefur verðið ráðin birgðastjóri hjá A4. Viðskipti innlent 15.9.2023 08:36 Lífræn egg frá Nesbúeggjum er fullkomin næring Nesbúegg er leiðandi í sölu á lífrænum vottuðum eggjum á landsvísu. Í tilefni af Lífræna deginum á morgun laugardag efnir Nesbúegg til ommilettu samkeppni úr lífrænum eggjum. Samstarf 15.9.2023 08:31 Verkföll hafin hjá bílarisunum í Bandaríkjunum Verkalýðsfélag starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur nú hafið verkfallsaðgerðir eftir að samningaviðræður við stóru bílarisana þrjá í Banndaríkjunum fóru endanlega út um þúfur. Viðskipti erlent 15.9.2023 07:18 Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: Atvinnulíf 15.9.2023 07:01 Rautt í Kauphöllinni Dagurinn var að mestu rauður í Kauphöllinni í dag, þar sem virði flestra hlutafélaga lækkaði. Icelandair tók mesta dýfu en OMXI10 úrvalsvísitalan lækkaði um 0,85 prósent. Viðskipti innlent 14.9.2023 17:49 Ágúst Héðins kveður K100 og Retro Ágúst Héðinsson hefur lokið störfum sem dagskrárstjóri K100 og Retro. Þetta kom fram í tölvupósti til starfsmanna á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 14.9.2023 16:39 Hver leikur er úrslitaleikur Ljósleiðaradeildin í CS:GO hófst í gær með látum og óvæntum sigri TEN5ION gegn ríkjandi meisturum í Atlantic. Samstarf 14.9.2023 13:59 Settur forstjóri segir upp fjórum starfsmönnum Fjórum starfsmönnum Ríkiskaupa var sagt upp störfum á föstudag í síðustu viku. Settur forstjóri stofnunarinnar segir uppsagnirnar komnar til af rekstrarlegum ástæðum. Viðskipti innlent 14.9.2023 13:40 Stefna á að framleiða 32 þúsund tonn af laxi eftir nokkur ár Landeldisfyrirtækið Laxey, sem áður hét Icelandic Land Farmed Salmon, í Vestmannaeyjum hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 6 milljarða króna til íslenskra fjárfesta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 14.9.2023 12:37 Reginn bætir um betur eftir að stjórn lagði til að tilboði yrði hafnað Stjórnendur fasteignafélagsins Regins hafa ákveðið að hækka yfirtökutilboð sitt í allt hlutafé Eikar fasteignafélags úr 0,452 hlutum í tilboðsgjafa í 0,489 hluti í tilboðsgjafa. Viðskipti innlent 14.9.2023 12:34 Ráðinn framkvæmdastjóri sölusviðs Coca-Cola Arnþór Jóhannsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri sölusviðs Coca-Cola á Íslandi. Viðskipti innlent 14.9.2023 12:12 Hjálmar Helgi tekur við nýju sviði hjá ON Hjálmar Helgi Rögnvaldsson hefur verið ráðinn til að leiða nýtt svið Viðskiptaþróunar og orkumiðlunar hjá Orku náttúrunnar. Viðskipti innlent 14.9.2023 10:29 Nýir framkvæmdastjórar hjá Ekrunni og Emmessís Tvær breytingar hafa orðið á framkvæmdastjórn 1912 samstæðu þar sem Hildur Erla Björgvinsdóttir hefur fært sig um set innan samstæðunnar og verið ráðin framkvæmdastjóri Ekrunnar, dótturfélags 1912. Í hennar stað hefur Kristján Geir Gunnarsson verið ráðinn framkvæmdastjóri Emmessíss. Viðskipti innlent 14.9.2023 09:47 Gunnar Már hættir hjá Icelandair Cargo Gunnar Már Sigurfinnsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Icelandair Cargo og mun þar með stíga til hliðar úr framkvæmdastjórn Icelandair Group. Greint var frá því í gær að fraktstarfsemi félagsins hafi reynst erfið. Viðskipti innlent 14.9.2023 08:36 Ráðin framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Verði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá tryggingafélaginu Verði. Hún kemur til félagsins frá Samskipum. Viðskipti innlent 14.9.2023 07:23 Ungar athafnakonur vilja sitt pláss og skora á Árnastofnun Þegar orðið athafnamaður er skoðað í orðaneti Árnastofnunar koma upp fullt af orðum til að lýsa því hvað athafnamaður er,“ segir María Guðjónsdóttir formaður UAK, félags Ungra athafnakvenna á Íslandi. Atvinnulíf 14.9.2023 07:01 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 334 ›
Aðeins þremur af hverjum tíu starfsmönnum hrósað síðustu daga „Sem dæmi þá eru einungis þrír af hverjum tíu starfandi Íslendingum mjög sammála því að hafa fengið hrós eða viðurkenningu á síðustu sjö dögum,“ segir Auðunn Gunnar Eiríksson stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafi hjá Gallup meðal annars um niðurstöður nýrrar rannsóknar Gallup um hrós til starfsmanna á vinnustöðum. Atvinnulíf 20.9.2023 07:01
Dagsektir á hendur Brimi ólögmætar Úrskurðarnefnd samkeppnismála úrskurðaði í dag að fella bæri úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins 19. júlí síðastliðinn um að beita útgerðarfélaginu Brim hf. dagsektum upp á 3,5 milljónir króna þar fyrirtækið veitti eftirlitinu upplýsingar og gögn. Viðskipti innlent 19.9.2023 19:13
Katy Perry seldi réttinn að tónlist sinni fyrir þrjátíu milljarða Bandaríska söngkonan Katy Perry hefur selt rétt að öllum fimm plötum hennar til útgáfufyrirtækisins Litmus Music fyrir 225 milljónir Bandaríkjadala, eða um þrjátíu milljarða króna. Viðskipti erlent 19.9.2023 18:18
Kvóti frá Reykjanesbæ til Ólafsvíkur Útgerðarfélagið Steinunn ehf. hefur lagt grunn að auknum umsvifum sínum í Ólafsvík með kaupum á fiskveiðiheimildum sem nema ríflega hundrað þorskígildistonnum af Saltveri ehf. í Reykjanesbæ fyrir um 300 milljónir króna. Viðskipti innlent 19.9.2023 14:23
Bumbuboltinn fer á flug í Fótboltalandi Bumbuboltinn tekur yfir fimmtudagskvöldin í Fótboltalandi í Smáralind í vetur. Samstarf 19.9.2023 10:58
Ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi Vigdís Másdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi. Viðskipti innlent 18.9.2023 11:40
Markmiðið að gefa notuðum rafbílarafhlöðum framhaldslíf „Við höfum verið svo lánsöm að vinna með sterkum samstarfsaðilum og erum núna að safna að okkur stórskotaliði til þess að efla slagkraftinn,“ segir Linda Fanney Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri Alor og vísar þar í ný og spennandi verkefni sem fyrirtækið vinnur nú að. Atvinnulíf 18.9.2023 07:00
Hluthafar Eikar heimila samrunasamning við Reiti Hluthafar Eikar fasteignafélags hafa samþykkt að stjórn félagsins sé heimilt að gera samrunasamning við Reiti fasteignafélag. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 16.9.2023 10:30
„Í landinu er margt sem minnir á Ísland, ekki síst pólitíkin og umræðan í þjóðfélaginu“ Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi hjá fjölþjóðasveit Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi, segist háma í sig fréttir eins og sykurfíkill sælgæti. Og svo margar séu þær fjölmiðlaáskriftirnar að hann eiginlega vilji ekki telja þær. Atvinnulíf 16.9.2023 10:00
ESB sektar TikTok um rúmlega fimmtíu milljarða Samfélagsmiðillinn TikTok hefur hlotið sekt upp á rúmlega fimmtíu milljarða króna vegna brota á gagnalögum Evrópusambandsins. Sektin er sú stærsta sem lögð hefur verið á forritið af eftirlitsaðilum. Viðskipti erlent 16.9.2023 00:02
Ósáttir við fullyrðingar um iPhone geislun Apple hefur heitið því að uppfæra hugbúnað í iPhone 12 snjallsímum sínum í Frakklandi eftir að frönsk stjórnvöld felldu vöruna á sérstöku geislunarprófi. Fyrirtækið segist hinsvegar ekki sættast á niðurstöður franskra yfirvalda. Viðskipti erlent 15.9.2023 15:18
Erna tekur við af Karli sem yfirlögfræðingur hjá Isavia Erna Hjaltested hefur verið ráðin í starf yfirlögfræðings Isavia og tekur við af Karli Alvarssyni sem hefur gegnt starfinu síðan 2014. Viðskipti innlent 15.9.2023 12:25
Ráðnir verkefnastjórar hjá LEX Árni Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson og Hjalti Geir Erlendsson hafa tekið við stöðum verkefnastjóra hjá LEX. Viðskipti innlent 15.9.2023 10:14
Arna Dan nýr birgðastjóri hjá A4 Arna Dan Guðlaugsdóttir hefur verðið ráðin birgðastjóri hjá A4. Viðskipti innlent 15.9.2023 08:36
Lífræn egg frá Nesbúeggjum er fullkomin næring Nesbúegg er leiðandi í sölu á lífrænum vottuðum eggjum á landsvísu. Í tilefni af Lífræna deginum á morgun laugardag efnir Nesbúegg til ommilettu samkeppni úr lífrænum eggjum. Samstarf 15.9.2023 08:31
Verkföll hafin hjá bílarisunum í Bandaríkjunum Verkalýðsfélag starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur nú hafið verkfallsaðgerðir eftir að samningaviðræður við stóru bílarisana þrjá í Banndaríkjunum fóru endanlega út um þúfur. Viðskipti erlent 15.9.2023 07:18
Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: Atvinnulíf 15.9.2023 07:01
Rautt í Kauphöllinni Dagurinn var að mestu rauður í Kauphöllinni í dag, þar sem virði flestra hlutafélaga lækkaði. Icelandair tók mesta dýfu en OMXI10 úrvalsvísitalan lækkaði um 0,85 prósent. Viðskipti innlent 14.9.2023 17:49
Ágúst Héðins kveður K100 og Retro Ágúst Héðinsson hefur lokið störfum sem dagskrárstjóri K100 og Retro. Þetta kom fram í tölvupósti til starfsmanna á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 14.9.2023 16:39
Hver leikur er úrslitaleikur Ljósleiðaradeildin í CS:GO hófst í gær með látum og óvæntum sigri TEN5ION gegn ríkjandi meisturum í Atlantic. Samstarf 14.9.2023 13:59
Settur forstjóri segir upp fjórum starfsmönnum Fjórum starfsmönnum Ríkiskaupa var sagt upp störfum á föstudag í síðustu viku. Settur forstjóri stofnunarinnar segir uppsagnirnar komnar til af rekstrarlegum ástæðum. Viðskipti innlent 14.9.2023 13:40
Stefna á að framleiða 32 þúsund tonn af laxi eftir nokkur ár Landeldisfyrirtækið Laxey, sem áður hét Icelandic Land Farmed Salmon, í Vestmannaeyjum hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 6 milljarða króna til íslenskra fjárfesta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 14.9.2023 12:37
Reginn bætir um betur eftir að stjórn lagði til að tilboði yrði hafnað Stjórnendur fasteignafélagsins Regins hafa ákveðið að hækka yfirtökutilboð sitt í allt hlutafé Eikar fasteignafélags úr 0,452 hlutum í tilboðsgjafa í 0,489 hluti í tilboðsgjafa. Viðskipti innlent 14.9.2023 12:34
Ráðinn framkvæmdastjóri sölusviðs Coca-Cola Arnþór Jóhannsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri sölusviðs Coca-Cola á Íslandi. Viðskipti innlent 14.9.2023 12:12
Hjálmar Helgi tekur við nýju sviði hjá ON Hjálmar Helgi Rögnvaldsson hefur verið ráðinn til að leiða nýtt svið Viðskiptaþróunar og orkumiðlunar hjá Orku náttúrunnar. Viðskipti innlent 14.9.2023 10:29
Nýir framkvæmdastjórar hjá Ekrunni og Emmessís Tvær breytingar hafa orðið á framkvæmdastjórn 1912 samstæðu þar sem Hildur Erla Björgvinsdóttir hefur fært sig um set innan samstæðunnar og verið ráðin framkvæmdastjóri Ekrunnar, dótturfélags 1912. Í hennar stað hefur Kristján Geir Gunnarsson verið ráðinn framkvæmdastjóri Emmessíss. Viðskipti innlent 14.9.2023 09:47
Gunnar Már hættir hjá Icelandair Cargo Gunnar Már Sigurfinnsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Icelandair Cargo og mun þar með stíga til hliðar úr framkvæmdastjórn Icelandair Group. Greint var frá því í gær að fraktstarfsemi félagsins hafi reynst erfið. Viðskipti innlent 14.9.2023 08:36
Ráðin framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Verði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá tryggingafélaginu Verði. Hún kemur til félagsins frá Samskipum. Viðskipti innlent 14.9.2023 07:23
Ungar athafnakonur vilja sitt pláss og skora á Árnastofnun Þegar orðið athafnamaður er skoðað í orðaneti Árnastofnunar koma upp fullt af orðum til að lýsa því hvað athafnamaður er,“ segir María Guðjónsdóttir formaður UAK, félags Ungra athafnakvenna á Íslandi. Atvinnulíf 14.9.2023 07:01