EMC gerir SE-VAR Partner samning við Tæknival 27. október 2004 00:01 Tæknival og bandaríska fyrirtækið EMC, stærsta fyrirtæki heims á sviði gagnageymslulausna, hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á EMC búnaði á Íslandi. Tæknival er eina íslenska fyrirtækið sem uppfyllir þær kröfur sem EMC gerir um þjónustu og hefur eitt íslenskra fyrirtækja beinan aðgang að EMC, en alls eru samstarfsfyrirtæki EMC sextíu talsins um heim allan. Samstarfssamningurinn var staðfestur á fjölsóttri ráðstefnu síðastliðinn föstudag í Reykjavík sem haldin var í tilefni lokavottunarferlis samningsins. "SE-VAR samningurinn felur í sér að Tæknival er nú hluti af þjónustuneti EMC og veitir þjónustu og ráðgjöf á gagnageymslulausnum byggða á stöðlum EMC," segir Almar Örn Hilmarsson forstjóri Tæknivals. Hann segir að á síðustu misserum hafi Tæknival gengið í gegnum ítarlega úttekt EMC með tilliti til þjónustuferla og samhliða því hafa tæknimenn og ráðgjafar Tæknivals lokið þjálfun með tilheyrandi prófum sem snúa bæði að þjónustu og söluráðgjöf gagnageymslulausna frá EMC. EMC er leiðandi fyrirtæki gangageymslulausna fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum (SAN, CAS, NAS, DAS). EMC sérhæfir sig í að þróa lausnir sem gera fyrirtækjum kleift að stjórna, vernda og deila upplýsingum á sem hagkvæmastan og skilvirkastan hátt. EMC hefur kynnt til sögunnar hugtakið "stjórnun æviskeiðs upplýsinga" (Information Lifecycel Management) þar sem innviðir upplýsingatækni og fyrirtækis byggja á gildi upplýsinga. Styrkur EMC felst m.a. í að lausnir þess eru óháðar vörumerkjum netþjóna sem fyrir eru hjá fyrirtækjum og þannig er viðhaldið verðmæti fjárfestinga. "SE-VAR Partner” samningurinn er sannarlega fjöður í hatt Tæknivals og mikil viðurkenning á þjónustugetu fyrirtækisins," segir Almar og bendir á að gildi samstarfsins séu víðtæk, meðal annnars megi nefna að starfsmenn Tæknivals hafi nú aðgang og fullan stuðning þjónustuvers EMC, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, allt árið um kring. Tækni Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Tæknival og bandaríska fyrirtækið EMC, stærsta fyrirtæki heims á sviði gagnageymslulausna, hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á EMC búnaði á Íslandi. Tæknival er eina íslenska fyrirtækið sem uppfyllir þær kröfur sem EMC gerir um þjónustu og hefur eitt íslenskra fyrirtækja beinan aðgang að EMC, en alls eru samstarfsfyrirtæki EMC sextíu talsins um heim allan. Samstarfssamningurinn var staðfestur á fjölsóttri ráðstefnu síðastliðinn föstudag í Reykjavík sem haldin var í tilefni lokavottunarferlis samningsins. "SE-VAR samningurinn felur í sér að Tæknival er nú hluti af þjónustuneti EMC og veitir þjónustu og ráðgjöf á gagnageymslulausnum byggða á stöðlum EMC," segir Almar Örn Hilmarsson forstjóri Tæknivals. Hann segir að á síðustu misserum hafi Tæknival gengið í gegnum ítarlega úttekt EMC með tilliti til þjónustuferla og samhliða því hafa tæknimenn og ráðgjafar Tæknivals lokið þjálfun með tilheyrandi prófum sem snúa bæði að þjónustu og söluráðgjöf gagnageymslulausna frá EMC. EMC er leiðandi fyrirtæki gangageymslulausna fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum (SAN, CAS, NAS, DAS). EMC sérhæfir sig í að þróa lausnir sem gera fyrirtækjum kleift að stjórna, vernda og deila upplýsingum á sem hagkvæmastan og skilvirkastan hátt. EMC hefur kynnt til sögunnar hugtakið "stjórnun æviskeiðs upplýsinga" (Information Lifecycel Management) þar sem innviðir upplýsingatækni og fyrirtækis byggja á gildi upplýsinga. Styrkur EMC felst m.a. í að lausnir þess eru óháðar vörumerkjum netþjóna sem fyrir eru hjá fyrirtækjum og þannig er viðhaldið verðmæti fjárfestinga. "SE-VAR Partner” samningurinn er sannarlega fjöður í hatt Tæknivals og mikil viðurkenning á þjónustugetu fyrirtækisins," segir Almar og bendir á að gildi samstarfsins séu víðtæk, meðal annnars megi nefna að starfsmenn Tæknivals hafi nú aðgang og fullan stuðning þjónustuvers EMC, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, allt árið um kring.
Tækni Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira