Fjórða stærsta vefsvæði landsins 10. nóvember 2004 00:01 Vísir.is hefur stækkað mjög hratt síðustu vikur og mánuði og er nú með yfir 90 þúsund vikulega notendur samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku fjölgaði notendum Vísis um rúm 13% sem má helst rekja til stórrar fréttaviku. Meðal heitustu mála á Vísi í síðustu viku var m.a. kosningavakt í kringum forsetakosningar í Bandaríkjunum, Eddukosning, Grímsvatnagosið, olíusamráðið og ferðaleikur Vísis. VefTíVí Vísis hefur einnig slegið rækilega í gegn og hefur notkun þess aukist stöðugt. Í liðinni viku var enn eitt áhorfsmetið slegið en 84 þúsund fréttastraumar voru skoðaðir frá mánudegi til sunnudags. Þess ber að geta að hægt er að horfa á fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu, allan fréttatímann hvenær sem er og einnig stakar fréttir úr fréttalista. Nýtt VefTíVí verður opnað í vikunni með nýjum efnisliðum eins og Íslandi í dag, Íslandi í bítið, Silfri Egils, Olíssporti og skemmtiefni eins og tónlistarmyndböndum og gríni. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss er Vísir nú fjórða stærsta vefsvæðið á landinu, er aðeins 3.419 notendum undir leit.is sem mælist þriðja stærsta vefsvæði landsins. Notendafjöldi Vísis hefur ríflega tvöfaldast undanfarnar tíu vikur, enda hefur vefurinn tekið stakkaskiptum hvað þjónustu við lesendur varðar. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira
Vísir.is hefur stækkað mjög hratt síðustu vikur og mánuði og er nú með yfir 90 þúsund vikulega notendur samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku fjölgaði notendum Vísis um rúm 13% sem má helst rekja til stórrar fréttaviku. Meðal heitustu mála á Vísi í síðustu viku var m.a. kosningavakt í kringum forsetakosningar í Bandaríkjunum, Eddukosning, Grímsvatnagosið, olíusamráðið og ferðaleikur Vísis. VefTíVí Vísis hefur einnig slegið rækilega í gegn og hefur notkun þess aukist stöðugt. Í liðinni viku var enn eitt áhorfsmetið slegið en 84 þúsund fréttastraumar voru skoðaðir frá mánudegi til sunnudags. Þess ber að geta að hægt er að horfa á fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu, allan fréttatímann hvenær sem er og einnig stakar fréttir úr fréttalista. Nýtt VefTíVí verður opnað í vikunni með nýjum efnisliðum eins og Íslandi í dag, Íslandi í bítið, Silfri Egils, Olíssporti og skemmtiefni eins og tónlistarmyndböndum og gríni. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss er Vísir nú fjórða stærsta vefsvæðið á landinu, er aðeins 3.419 notendum undir leit.is sem mælist þriðja stærsta vefsvæði landsins. Notendafjöldi Vísis hefur ríflega tvöfaldast undanfarnar tíu vikur, enda hefur vefurinn tekið stakkaskiptum hvað þjónustu við lesendur varðar.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Sjá meira