32 manna úrslit í IDOL halda áfram 25. nóvember 2004 00:01 32 manna úrslit í IDOL stjörnuleit halda áfram annað kvöld. Þau hófust á Stöð 2 í síðustu viku og þá stigu átta söngvarar á svið. Lagaval er nú í höndum keppenda en á föstudaginn var leituðu allir söngvararnir utan einn í smiðju erlendra lagahöfunda. Ólafsfirðingurinn Gísli Hvanndal Jakobsson skar sig úr hópnum en hann söng lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Álfar. Tveir þátttakendur eru komnir í lokaúrslit keppninnar sem hefjast í Smáralind eftir áramótin og annað kvöld bætast tveir í hópinn. Eins og fyrr segir eru úrslitin í höndum sjónvarpsáhorfenda en niðurstaða SMS- og símakosningar verður tilkynnt í beinni útsendingu á ellefta tímanum á föstudagskvöldið. Dómnefndin er áfram á sínum stað en einvörðungu í hlutverki álitsgjafa. Líkt og í síðustu viku verður kvenþjóðina áberandi í næsta Idol-þætti. Strákarnir eiga samt sína fulltrúa en þessi syngja á Stöð 2 annað kvöld, föstudagskvöldið 26. nóvember. Hafnfirðingurinn Nanna Kristín Jóhannsdóttir, nemi í hjúkrunarfræði, hefur leikinn en síðan kemur röðin að Ásu Margréti Birgisdóttur, slípingameistara á Akureyri. Skúli Hakim Mechiat, oft kallaður Skúbbi nashyrningur, er annar strákanna í þættinum en hann er liðtækur á bæði bassa og píanó. Vestfjarðamærin Róslaug Guðrún Agnarsdóttir, sem starfar á leikskóla, heldur mikið upp á Celine Dion en það skal tekið fram að hún flytur samt ekki eitt af lögunum hennar í þessum þætti. Júlíus Bjargþór Daníelsson, fyrrverandi liðsmaður Rokklinganna, er hinn strákurinn í þættinum en Júlíus er rafvirki. Guðfræðingurinn Jóhanna Ýr Jóhannesdóttir er fulltrúi Sunnlendinga þessa vikuna en hún býr á Selfossi. Eyjastúlkan Rakel Björk Haraldsdóttir kemur úr sama kjördæmi og Jóhanna en Rakel vinnur í bakaríi í Vestmannaeyjum. Og loks er það Margrét Lára Þórarinsdóttir sem að eigin sögn ólst upp í himnaríki, Skriðuklaustri í Fljótsdal. Idol Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira
32 manna úrslit í IDOL stjörnuleit halda áfram annað kvöld. Þau hófust á Stöð 2 í síðustu viku og þá stigu átta söngvarar á svið. Lagaval er nú í höndum keppenda en á föstudaginn var leituðu allir söngvararnir utan einn í smiðju erlendra lagahöfunda. Ólafsfirðingurinn Gísli Hvanndal Jakobsson skar sig úr hópnum en hann söng lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Álfar. Tveir þátttakendur eru komnir í lokaúrslit keppninnar sem hefjast í Smáralind eftir áramótin og annað kvöld bætast tveir í hópinn. Eins og fyrr segir eru úrslitin í höndum sjónvarpsáhorfenda en niðurstaða SMS- og símakosningar verður tilkynnt í beinni útsendingu á ellefta tímanum á föstudagskvöldið. Dómnefndin er áfram á sínum stað en einvörðungu í hlutverki álitsgjafa. Líkt og í síðustu viku verður kvenþjóðina áberandi í næsta Idol-þætti. Strákarnir eiga samt sína fulltrúa en þessi syngja á Stöð 2 annað kvöld, föstudagskvöldið 26. nóvember. Hafnfirðingurinn Nanna Kristín Jóhannsdóttir, nemi í hjúkrunarfræði, hefur leikinn en síðan kemur röðin að Ásu Margréti Birgisdóttur, slípingameistara á Akureyri. Skúli Hakim Mechiat, oft kallaður Skúbbi nashyrningur, er annar strákanna í þættinum en hann er liðtækur á bæði bassa og píanó. Vestfjarðamærin Róslaug Guðrún Agnarsdóttir, sem starfar á leikskóla, heldur mikið upp á Celine Dion en það skal tekið fram að hún flytur samt ekki eitt af lögunum hennar í þessum þætti. Júlíus Bjargþór Daníelsson, fyrrverandi liðsmaður Rokklinganna, er hinn strákurinn í þættinum en Júlíus er rafvirki. Guðfræðingurinn Jóhanna Ýr Jóhannesdóttir er fulltrúi Sunnlendinga þessa vikuna en hún býr á Selfossi. Eyjastúlkan Rakel Björk Haraldsdóttir kemur úr sama kjördæmi og Jóhanna en Rakel vinnur í bakaríi í Vestmannaeyjum. Og loks er það Margrét Lára Þórarinsdóttir sem að eigin sögn ólst upp í himnaríki, Skriðuklaustri í Fljótsdal.
Idol Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira