Hópur fólks hefur einangrast 25. nóvember 2004 00:01 Sú öra tölvu- og tæknivæðing sem orðið hefur í hinum vestræna heimi verður til þess að tilteknir hópar fólks einangrast. Það eru þeir sem ekki hafa fulla burði til að taka þátt í og notfæra sér tæknina. Það á sér stað hér á landi eins og annars staðar, segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar. "Þessi tækni hefur gert það að verkum að þeir sem ekki hafa tök á að nýta sér hana, til að mynda vegna aldurs, njóta ekki sömu þjónustu og hinir. Þeir geta til dæmis ekki nýtt sér hin ýmsu tilboð sem eru einungis á heimasíðum fyrirtækjanna. Þetta er ekki hávær hópur og á sér ekki marga talsmenn," sagði Sigríður Lillý. "Þeir sem ekki eru virkir á netinu eru heldur ekki virkir í samfélagsumræðunni. Þetta er að verða mjög einangraður hópur í samfélaginu." Sigríður Lillý sagði að ekki hefði verið gerð rannsókn á stöðu þessa fólks hér, en taldi óhætt að yfirfæra niðurstöður erlendra rannsókna yfir á íslenskt samfélag. Hún kvað allflesta geta bent á einstaklinga sem ekki hefðu aðgang að tölvum og tilheyrandi möguleikum. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Sú öra tölvu- og tæknivæðing sem orðið hefur í hinum vestræna heimi verður til þess að tilteknir hópar fólks einangrast. Það eru þeir sem ekki hafa fulla burði til að taka þátt í og notfæra sér tæknina. Það á sér stað hér á landi eins og annars staðar, segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar. "Þessi tækni hefur gert það að verkum að þeir sem ekki hafa tök á að nýta sér hana, til að mynda vegna aldurs, njóta ekki sömu þjónustu og hinir. Þeir geta til dæmis ekki nýtt sér hin ýmsu tilboð sem eru einungis á heimasíðum fyrirtækjanna. Þetta er ekki hávær hópur og á sér ekki marga talsmenn," sagði Sigríður Lillý. "Þeir sem ekki eru virkir á netinu eru heldur ekki virkir í samfélagsumræðunni. Þetta er að verða mjög einangraður hópur í samfélaginu." Sigríður Lillý sagði að ekki hefði verið gerð rannsókn á stöðu þessa fólks hér, en taldi óhætt að yfirfæra niðurstöður erlendra rannsókna yfir á íslenskt samfélag. Hún kvað allflesta geta bent á einstaklinga sem ekki hefðu aðgang að tölvum og tilheyrandi möguleikum.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira