Um Vestmanneyjagöng 12. janúar 2005 00:01 Sæll Egill Í stuttum pistli á síðu þinni ferð þú nokkrum orðum um hugsanleg göng milli lands og Eyja. Í pistlinum veltir þú því fyrir þér hversu margir munu aka þessi göng á dag og kemst að því að líklega verði það á bilinu 100 - 300. Í skýrslu sem Hagfræðistofnun HÍ gerði og var kynnt í apríl á síðasta ári segir m.a: "Verði ferðamynstur Íslendinga með líkum hætti má ætla að hér um bil 11.900 manns ferðist árið 2010 með langferðabifreið til eða frá Eyjum, en u.þ.b. 385.000 kjósi að aka í einkabifreið á milli. Sé sú tala umreiknuð í fjölda bíla á dag verður niðurstaðan sú að 527 einkabílar munu fara með Íslendinga um göngin daglega árið 2010." Einnig segir: "Vaxi vöruflutningar í líkum takti næstu áratugina má gera ráð fyrir að 35 vöruflutningabifreiðar fari um göng daglega árið 2010." Ég vil í framhaldi af þessu benda þér á linkinn á þessari skýrslu: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082148955.pdf. Varðandi það að bera samgöngubót á Íslandi við Millau í Frakklandi sem kostaði 394 milljónir evra - um 33 milljarða íslenskra króna og tengir saman þéttbýlisstaðina París og Barcelona, þá finnst mér það mjög ósanngjarnt og í samanburði við þessa samgöngubót og þann fjölda sem hún tengir saman þá yrðu líklega engar samgöngubætur á Íslandi réttlætanlegar. Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja (nú í formi greiðslu upp í göng) og þá ætti að vera hægt að greiða upp göngin á um það bil 50 árum. Hér getur þú séð reiknilíkanið: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082313436.xls Að lokum vil ég þakka þér fyrir góðan þátt sem ég reyni alltaf að horfa á. Ég met skoðanir þínar og þess vegna finnst mér mikilvægt að þú kynnir þér málið vel áður en þú tjáir þig um það. Ég hvet þig til að lesa skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ og það væri gaman að heyra álit þitt á málinu eftir þann lestur. Nú er ég alls ekki að segja að allir þurfi að vera sammála þessu en það er mikilvægt að það sé gagnrýnt á málefnanlegan hátt. kveðja Egill Arnar Arngrímsson Ægisdyr Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Sjá meira
Sæll Egill Í stuttum pistli á síðu þinni ferð þú nokkrum orðum um hugsanleg göng milli lands og Eyja. Í pistlinum veltir þú því fyrir þér hversu margir munu aka þessi göng á dag og kemst að því að líklega verði það á bilinu 100 - 300. Í skýrslu sem Hagfræðistofnun HÍ gerði og var kynnt í apríl á síðasta ári segir m.a: "Verði ferðamynstur Íslendinga með líkum hætti má ætla að hér um bil 11.900 manns ferðist árið 2010 með langferðabifreið til eða frá Eyjum, en u.þ.b. 385.000 kjósi að aka í einkabifreið á milli. Sé sú tala umreiknuð í fjölda bíla á dag verður niðurstaðan sú að 527 einkabílar munu fara með Íslendinga um göngin daglega árið 2010." Einnig segir: "Vaxi vöruflutningar í líkum takti næstu áratugina má gera ráð fyrir að 35 vöruflutningabifreiðar fari um göng daglega árið 2010." Ég vil í framhaldi af þessu benda þér á linkinn á þessari skýrslu: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082148955.pdf. Varðandi það að bera samgöngubót á Íslandi við Millau í Frakklandi sem kostaði 394 milljónir evra - um 33 milljarða íslenskra króna og tengir saman þéttbýlisstaðina París og Barcelona, þá finnst mér það mjög ósanngjarnt og í samanburði við þessa samgöngubót og þann fjölda sem hún tengir saman þá yrðu líklega engar samgöngubætur á Íslandi réttlætanlegar. Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja (nú í formi greiðslu upp í göng) og þá ætti að vera hægt að greiða upp göngin á um það bil 50 árum. Hér getur þú séð reiknilíkanið: http://www.xtreme.is/net/skraarsafn/gong//1082313436.xls Að lokum vil ég þakka þér fyrir góðan þátt sem ég reyni alltaf að horfa á. Ég met skoðanir þínar og þess vegna finnst mér mikilvægt að þú kynnir þér málið vel áður en þú tjáir þig um það. Ég hvet þig til að lesa skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ og það væri gaman að heyra álit þitt á málinu eftir þann lestur. Nú er ég alls ekki að segja að allir þurfi að vera sammála þessu en það er mikilvægt að það sé gagnrýnt á málefnanlegan hátt. kveðja Egill Arnar Arngrímsson Ægisdyr
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun