Sérsniðin lífeyrislög hneyksli 17. janúar 2005 00:01 Nú er að birtast sá veruleiki sem margir sáu fyrir þegar lífeyrisfrumvarpið var samþykkt að mati Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri-grænna. Komið er í ljós að sjö fyrrverandi ráðherrar fengu samtals rúmar sautján milljónir króna í eftirlaun á liðnu ári þrátt fyrir að vera enn í fullu starfi á vegum hins opinbera. Með lögum um eftirlaun þingmanna og ráðherra, sem voru samþykkt á Alþingi í desember árið 2003, voru heimildir til töku eftirlauna rýmkaðar og aðeins einn þeirra sjö sem nú þiggja eftirlaun hafði öðlast réttindi til þeirra fyrir gildistöku nýju laganna. "Auðvitað var það reginhneyksli að sníða sérstök lög að þörfum þessa hóps," segir Ögmundur. "Nær hefði verið að þingmenn og ráðherrar færu inn í almennan lífeyrissjóð." Halldór Blöndal, forseti Alþings, mælti fyrir frumvarpinu á sínum tíma og sagði að eitt af markmiðum þess væri að draga úr sókn gamalla þingmanna í embætti í stjórnkerfinu og tryggja afkomu þeirra sem ekki kæmust í önnur störf að lokinni þingmennsku. Ögmundur segir að nú komi í ljós að það hafi verið meginfirra. "Tilgangur frumvarpsins var að annars vegar að búa þingmönnum og ráðherrum betri lífeyriskjör en almennt gerist og hins vegar að gefa þeim kost á að fara fyrr á lífeyri en fólk almennt á rétt á. Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þessi veruleiki hafi legið fyrir þegar lögið voru samþykkt á þingi. "Það var tekin umræða um að það væri ekki girt fyrir að þessi staða gæti komið upp. Í þessum tilvikum geta menn öðlast lífeyrisréttindi áður en að hefðbundnum starfslokaaldri er náð." Bjarni segir þetta einkum eiga við þá sem hafa starfað mjög lengi í stjórnmálum og hafa náð því að vera ráðherrar eða forsætisráðherrar. "Ég hef engar athugasemdir við að þeir sem gegnt hafa forsætisráðherraembætti njóti góðra lífeyriskjara. Viðkomandi hafa gegnt miklum trúnaðarstörfum fyrir þjóðina." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Nú er að birtast sá veruleiki sem margir sáu fyrir þegar lífeyrisfrumvarpið var samþykkt að mati Ögmundar Jónassonar, þingmanns Vinstri-grænna. Komið er í ljós að sjö fyrrverandi ráðherrar fengu samtals rúmar sautján milljónir króna í eftirlaun á liðnu ári þrátt fyrir að vera enn í fullu starfi á vegum hins opinbera. Með lögum um eftirlaun þingmanna og ráðherra, sem voru samþykkt á Alþingi í desember árið 2003, voru heimildir til töku eftirlauna rýmkaðar og aðeins einn þeirra sjö sem nú þiggja eftirlaun hafði öðlast réttindi til þeirra fyrir gildistöku nýju laganna. "Auðvitað var það reginhneyksli að sníða sérstök lög að þörfum þessa hóps," segir Ögmundur. "Nær hefði verið að þingmenn og ráðherrar færu inn í almennan lífeyrissjóð." Halldór Blöndal, forseti Alþings, mælti fyrir frumvarpinu á sínum tíma og sagði að eitt af markmiðum þess væri að draga úr sókn gamalla þingmanna í embætti í stjórnkerfinu og tryggja afkomu þeirra sem ekki kæmust í önnur störf að lokinni þingmennsku. Ögmundur segir að nú komi í ljós að það hafi verið meginfirra. "Tilgangur frumvarpsins var að annars vegar að búa þingmönnum og ráðherrum betri lífeyriskjör en almennt gerist og hins vegar að gefa þeim kost á að fara fyrr á lífeyri en fólk almennt á rétt á. Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þessi veruleiki hafi legið fyrir þegar lögið voru samþykkt á þingi. "Það var tekin umræða um að það væri ekki girt fyrir að þessi staða gæti komið upp. Í þessum tilvikum geta menn öðlast lífeyrisréttindi áður en að hefðbundnum starfslokaaldri er náð." Bjarni segir þetta einkum eiga við þá sem hafa starfað mjög lengi í stjórnmálum og hafa náð því að vera ráðherrar eða forsætisráðherrar. "Ég hef engar athugasemdir við að þeir sem gegnt hafa forsætisráðherraembætti njóti góðra lífeyriskjara. Viðkomandi hafa gegnt miklum trúnaðarstörfum fyrir þjóðina."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira