Kárahnjúkar og Írak á Alþingi 23. janúar 2005 00:01 Alþingi kemur saman að nýju í dag eftir jólaleyfi og hefst þingfundur klukkan þrjú með óundirbúnum fyrirspurnum til ráðherra og eru formenn þingflokkanna sammála um að Íraksmálið muni að öllum líkindum koma upp í umræðunni. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir að sviptingar í utanríkismálum og vinnumarkaðsmál við Kárahnjúka verði líklega meðal þeirra mála sem upp komi á Alþingi í dag. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, og Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, segjast aðspurðir allir eiga von á því að fjallað verði um Íraksmálið í ljósi þess sem fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu. Steingrímur J. Sigfússon segist eiga von á líflegum tímum framundan á Alþingi. "Þetta verður að öllum líkindum líflegra þing en maður gæti átt von á í ljósi þess að það er á miðju kjörtímabili. Það ræðst auðvitað af því hvaða mál koma frá ríkisstjórninni en vissulega eru mörg stór mál í umræðunni. Það er ákveðinn óróleiki til staðar og hnökrar í stjórnarsamstarfinu, enda finna allir að það stendur ekki á mjög traustum fótum. Líkurnar á óvæntum tíðindum eru til staðar og skapa vissa spennu," segir Steingrímur. Þá er búist við því að þingflokkarnir ræði sérstaklega á fundum sínum í dag hvort brotið hafi verið gegn lögum um meðferð trúnaðarupplýsinga í utanríkismálanefnd í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um efni funda nefndarinnar í febrúar og mars 2003. Einar K. Guðfinnsson segir augljóst mál að það verði rætt enda hafi utanríkismálanefnd verið kölluð saman til fundar síðar í vikunni til að fjalla um meðferð trúnaðarupplýsinga. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Alþingi kemur saman að nýju í dag eftir jólaleyfi og hefst þingfundur klukkan þrjú með óundirbúnum fyrirspurnum til ráðherra og eru formenn þingflokkanna sammála um að Íraksmálið muni að öllum líkindum koma upp í umræðunni. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir að sviptingar í utanríkismálum og vinnumarkaðsmál við Kárahnjúka verði líklega meðal þeirra mála sem upp komi á Alþingi í dag. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, og Einar K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, segjast aðspurðir allir eiga von á því að fjallað verði um Íraksmálið í ljósi þess sem fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu. Steingrímur J. Sigfússon segist eiga von á líflegum tímum framundan á Alþingi. "Þetta verður að öllum líkindum líflegra þing en maður gæti átt von á í ljósi þess að það er á miðju kjörtímabili. Það ræðst auðvitað af því hvaða mál koma frá ríkisstjórninni en vissulega eru mörg stór mál í umræðunni. Það er ákveðinn óróleiki til staðar og hnökrar í stjórnarsamstarfinu, enda finna allir að það stendur ekki á mjög traustum fótum. Líkurnar á óvæntum tíðindum eru til staðar og skapa vissa spennu," segir Steingrímur. Þá er búist við því að þingflokkarnir ræði sérstaklega á fundum sínum í dag hvort brotið hafi verið gegn lögum um meðferð trúnaðarupplýsinga í utanríkismálanefnd í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um efni funda nefndarinnar í febrúar og mars 2003. Einar K. Guðfinnsson segir augljóst mál að það verði rætt enda hafi utanríkismálanefnd verið kölluð saman til fundar síðar í vikunni til að fjalla um meðferð trúnaðarupplýsinga.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira