Afnotagjöld RÚV felld niður 13. febrúar 2005 00:01 Afnotagjöld Ríkisútvarpsins verða lögð af samkvæmt stjórnarfrumvarpi sem lagt verður fram á Alþingi á næstu vikum. Þingflokksformanni Framsóknarmanna líst best á nefskatt í staðinn. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segir að frumvarp um Ríkisútvarpið verði lagt fram innan þriggja til fjögurra vikna. Þar verða ýmsar breytingar lagðar til, þ.á m. varðandi afnotagjöldin. Hún segir að þau muni falla niður, enda barn sínst tíma, en önnur fjármögnunarleið komi í staðinn. Ekki liggur hver hún verður. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist fagna þessu þó tíðindin komi honum ekki á óvart því mikil vinna í málinu hafi farið fram innan stjórnarflokkanna. Það sem skiptir kannski mestu máli sé að sátt sé um að verja Ríkisútvarpið að sögn Hjálmars. Í stað afnotagjaldanna segir Hjálmar að tvennt komi til greina, annars vegar nefskattur eða að setja Ríkisútvarpið á fjárlög. Hann kveðst hlynntari nefskattinum því seinni kosturinn gæti komið niður á sjálfstæði stofnunarinnar sökum breytinga á fjárlögunum á hverju ári. Þorgerður Katrín segir aðspurð tækifærið ekki verða notað til að styrkja fjárhag Ríkisútvarpsins og auka álögur á landsmenn. Og hún segir að ekki komi til greina að gera stofnunina að hlutafélagi. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira
Afnotagjöld Ríkisútvarpsins verða lögð af samkvæmt stjórnarfrumvarpi sem lagt verður fram á Alþingi á næstu vikum. Þingflokksformanni Framsóknarmanna líst best á nefskatt í staðinn. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segir að frumvarp um Ríkisútvarpið verði lagt fram innan þriggja til fjögurra vikna. Þar verða ýmsar breytingar lagðar til, þ.á m. varðandi afnotagjöldin. Hún segir að þau muni falla niður, enda barn sínst tíma, en önnur fjármögnunarleið komi í staðinn. Ekki liggur hver hún verður. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist fagna þessu þó tíðindin komi honum ekki á óvart því mikil vinna í málinu hafi farið fram innan stjórnarflokkanna. Það sem skiptir kannski mestu máli sé að sátt sé um að verja Ríkisútvarpið að sögn Hjálmars. Í stað afnotagjaldanna segir Hjálmar að tvennt komi til greina, annars vegar nefskattur eða að setja Ríkisútvarpið á fjárlög. Hann kveðst hlynntari nefskattinum því seinni kosturinn gæti komið niður á sjálfstæði stofnunarinnar sökum breytinga á fjárlögunum á hverju ári. Þorgerður Katrín segir aðspurð tækifærið ekki verða notað til að styrkja fjárhag Ríkisútvarpsins og auka álögur á landsmenn. Og hún segir að ekki komi til greina að gera stofnunina að hlutafélagi.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira