Deilt um friðargæsluna 24. febrúar 2005 00:01 Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. Það voru nær einungis konur sem tóku þátt í umræðum á Alþingi í dag um hervæðinguna og karlmennskuandann sem svífur yfri vötnum í íslensku friðargæslunni. Þingkonur fengu óvæntan liðsauka í umræðunni þegar Davíð Oddsson lýsti yfir vilja sínum til að breyta áherslum í friðargæslunni þar sem 84 prósent friðargæsluliða eru karlar. Davíð sagði gagnrýnina réttmæta en að hann væri nýr í ráðuneytinu og verkefnin hefðu verið ákveðin í tíð fyrirrennara síns. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri - grænum, sagði að henni skildist á orðum utanríkisráðherra að von væri á að íslenska friðargæslan hætti að vera hið skilgetna afkvæmi karla og fengi nú að njóta samþættingar og jafnréttissjónarmiða eins ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gerði ráð fyrir. Davíð Odsson ítrekaði að lokum að utanríkisráðuneytið ætti að gæta jafnréttissjónarmiða til hins ýtrasta. Hitt væri hins vegar umhugsunarefni fyrir alla að verið væri að tala um að skipta liðinu nokkurn veginn eftir hlutverkunum og ef utanríkisráðherrann væri kona, sem hann yrði einn góðan veðurdag og vonandi fyrr en síðar, myndu konur eingöngu hafa tekið til máls á þinginu í dag. Það væri umhugsunarefni að liðsskiptingin í umræðunni væri ekki jafnari en raun bæri vitni. „Eigum við ekki að taka okkur á í þessum efnum,“ sagði Davíð að lokum við góðar undirtektir úr sal. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. Það voru nær einungis konur sem tóku þátt í umræðum á Alþingi í dag um hervæðinguna og karlmennskuandann sem svífur yfri vötnum í íslensku friðargæslunni. Þingkonur fengu óvæntan liðsauka í umræðunni þegar Davíð Oddsson lýsti yfir vilja sínum til að breyta áherslum í friðargæslunni þar sem 84 prósent friðargæsluliða eru karlar. Davíð sagði gagnrýnina réttmæta en að hann væri nýr í ráðuneytinu og verkefnin hefðu verið ákveðin í tíð fyrirrennara síns. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri - grænum, sagði að henni skildist á orðum utanríkisráðherra að von væri á að íslenska friðargæslan hætti að vera hið skilgetna afkvæmi karla og fengi nú að njóta samþættingar og jafnréttissjónarmiða eins ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gerði ráð fyrir. Davíð Odsson ítrekaði að lokum að utanríkisráðuneytið ætti að gæta jafnréttissjónarmiða til hins ýtrasta. Hitt væri hins vegar umhugsunarefni fyrir alla að verið væri að tala um að skipta liðinu nokkurn veginn eftir hlutverkunum og ef utanríkisráðherrann væri kona, sem hann yrði einn góðan veðurdag og vonandi fyrr en síðar, myndu konur eingöngu hafa tekið til máls á þinginu í dag. Það væri umhugsunarefni að liðsskiptingin í umræðunni væri ekki jafnari en raun bæri vitni. „Eigum við ekki að taka okkur á í þessum efnum,“ sagði Davíð að lokum við góðar undirtektir úr sal.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira