Engin samkeppni á lyfjamarkaði 2. mars 2005 00:01 Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir enga samkeppni á lyfjamarkaði á Íslandi. Samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varðar markaðsráðandi fyrirtæki. Hún segir Samkeppnisstofnun hins vegar ekki fyrir verkum. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 á föstudag í síðustu viku hefur Actavis níutíu og þriggja prósenta markaðshlutdeild á samheitalyfjamarkaði. Fyrirtækið veltir um einum og hálfum milljarði á Íslandsmarkaði, þar af er Tryggingastofnun stærsti viðskitpavinurinn en stofnunin endurgreiddi 700 milljónir til viðskiptavina sinna vegna lyfja frá Actavis. Þar á bæ eru menn hinsvegar óhressir með lítinn verðmun á samheita og frumlyfjum og telja það einsdæmi í heiminum, enda eru dæmi um að lyf frá Actavis séu seld hér á sex sinnum hærra verði en í Danmörku þar sem er mikil samkeppni á lyfjamarkaði. Forstjóri Tryggingastofnunar sagði í dag að stofnunin væri reiðubúin að afhenda Samkeppnisstofnun öll gögn vegna málsins, yrði það tekið til rannsóknar. Valgerður segir að miðað við þessar fréttir vanti nokkuð upp á að það ríki samkeppni á lyfjamarkaði. Hún bendir á að samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varði markaðsráðandi fyrirtæki og það sé hlutverk Samkeppnisstofnunar að hafa eftirlit með markaðinum. „Eins og ég hef margoft tekið fram þá eru samkeppnisyfirvöld algjörlega sjálfstæð þannig að þau lúti fyrirmælum úr ráðuneytinu,“ segir viðskiptaráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir enga samkeppni á lyfjamarkaði á Íslandi. Samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varðar markaðsráðandi fyrirtæki. Hún segir Samkeppnisstofnun hins vegar ekki fyrir verkum. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 á föstudag í síðustu viku hefur Actavis níutíu og þriggja prósenta markaðshlutdeild á samheitalyfjamarkaði. Fyrirtækið veltir um einum og hálfum milljarði á Íslandsmarkaði, þar af er Tryggingastofnun stærsti viðskitpavinurinn en stofnunin endurgreiddi 700 milljónir til viðskiptavina sinna vegna lyfja frá Actavis. Þar á bæ eru menn hinsvegar óhressir með lítinn verðmun á samheita og frumlyfjum og telja það einsdæmi í heiminum, enda eru dæmi um að lyf frá Actavis séu seld hér á sex sinnum hærra verði en í Danmörku þar sem er mikil samkeppni á lyfjamarkaði. Forstjóri Tryggingastofnunar sagði í dag að stofnunin væri reiðubúin að afhenda Samkeppnisstofnun öll gögn vegna málsins, yrði það tekið til rannsóknar. Valgerður segir að miðað við þessar fréttir vanti nokkuð upp á að það ríki samkeppni á lyfjamarkaði. Hún bendir á að samkeppnislögin séu mjög ströng hvað varði markaðsráðandi fyrirtæki og það sé hlutverk Samkeppnisstofnunar að hafa eftirlit með markaðinum. „Eins og ég hef margoft tekið fram þá eru samkeppnisyfirvöld algjörlega sjálfstæð þannig að þau lúti fyrirmælum úr ráðuneytinu,“ segir viðskiptaráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira