15,7% þingmanna heimsins konur 3. mars 2005 00:01 15,7% þingmanna heimsins eru konur. Það er fjórum prósentustigum meira en fyrir áratug en þróunin er alltof hæg. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu alþjóðasamtaka þjóðþinga. Samkvæmt skýrslunni er Rúanda á toppi jafnréttislistans annað árið í röð en þar eru konur 48,8% þingmanna í neðri deild og 34,6% í efri deild. Svíþjóð er í öðru sæti á þeim lista en efst á lista um jafnrétti í ríkisstjórn. Þar eru konur 52,4% ráðherra en Spánn fylgir fast á eftir með konur í nákvæmlega helmingi ráðherraembætta. Forseti Alþjóðasamtaka þjóðþinga, Sergio Paez frá Chile, segir Svíþjóð því í raun vera eina landið í heiminum sem hafi fyrir alvöru náð markmiðinu um jafnrétti kynjanna í stjórnmálum. Á Íslandi er hlutfall kvenna á þingi tæp 32% en í ríkisstjórn eru konur þrjár af tólf ráðherrum eða 25%. Norðurlöndin eru þó það svæði í heiminum þar sem meðalhlutfall kvenna á þingi er hæst en lægst er það í Miðausturlöndum, 6,5%. Það er samt tvöföldun á síðustu fimm árum sem einkum má rekja til umbóta í Marokkó, Jórdaníu og Túnis. Áhrif kosninganna í Írak eru ekki reiknuð með heldur. En þrátt fyrir að þróunin virðist vera í rétta átt þá er Sergio Paez ekki sáttur við hversu hæg hún er. Þar að auki hafi komið í ljós að hlutfall kvenna í stöðu þjóðarleiðtoga hefur lækkað úr 4,7% í 4,2% frá árinu 2000, sem bendir til þess að hið margfræga glerþak sé enn til staðar, þó að það hafi kannski þokast aðeins ofar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
15,7% þingmanna heimsins eru konur. Það er fjórum prósentustigum meira en fyrir áratug en þróunin er alltof hæg. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu alþjóðasamtaka þjóðþinga. Samkvæmt skýrslunni er Rúanda á toppi jafnréttislistans annað árið í röð en þar eru konur 48,8% þingmanna í neðri deild og 34,6% í efri deild. Svíþjóð er í öðru sæti á þeim lista en efst á lista um jafnrétti í ríkisstjórn. Þar eru konur 52,4% ráðherra en Spánn fylgir fast á eftir með konur í nákvæmlega helmingi ráðherraembætta. Forseti Alþjóðasamtaka þjóðþinga, Sergio Paez frá Chile, segir Svíþjóð því í raun vera eina landið í heiminum sem hafi fyrir alvöru náð markmiðinu um jafnrétti kynjanna í stjórnmálum. Á Íslandi er hlutfall kvenna á þingi tæp 32% en í ríkisstjórn eru konur þrjár af tólf ráðherrum eða 25%. Norðurlöndin eru þó það svæði í heiminum þar sem meðalhlutfall kvenna á þingi er hæst en lægst er það í Miðausturlöndum, 6,5%. Það er samt tvöföldun á síðustu fimm árum sem einkum má rekja til umbóta í Marokkó, Jórdaníu og Túnis. Áhrif kosninganna í Írak eru ekki reiknuð með heldur. En þrátt fyrir að þróunin virðist vera í rétta átt þá er Sergio Paez ekki sáttur við hversu hæg hún er. Þar að auki hafi komið í ljós að hlutfall kvenna í stöðu þjóðarleiðtoga hefur lækkað úr 4,7% í 4,2% frá árinu 2000, sem bendir til þess að hið margfræga glerþak sé enn til staðar, þó að það hafi kannski þokast aðeins ofar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira