Svikin loforð í vegamálum 7. apríl 2005 00:01 Formenn stjórnarflokkanna lofuðu fyrir síðustu kosningar að unnið yrði fyrir tæpan milljarð króna á næsta eina og hálfa ári í að byggja upp Gjábakkaveg, Suðurstrandarveg og veginn um Hellisheiði. Ekkert af þessu gekk eftir. Vegagerðin tekur þó sökina að nokkru á sig. Þremur mánuðum fyrir síðustu þingkosningar kynntu oddvitar stjórnarflokkanna á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum að ríkisstjórnin hefði samþykkt að verja sex milljörðum króna næsta eina og hálfa árið til stóraukinna framkvæmda í landinu, einkum vegagerðar. Verkefnin voru talin upp og sagði Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, meðal annars að setja skyldi 500 milljónir króna í Suðurstrandarveg, 200 milljónir í lagfæringar á vegi um Hellisheiði og 200 milljónir í Gjábakkaleið. Áhersla var lögð á að flýta þessum framkvæmdum. Fjármunina skyldi nota á næstu átján mánuðum. Síðan eru liðin rúmlega tvö ár og það er skemmst frá því að segja að ekkert af þessum þremur verkum komst í gang innan tímarammans. Vegagerðin segist þó taka sökina á sig að nokkru leyti. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri segist ekki líta svo á að um svikin kosningaloforð sé að ræða í þessum þremur tilvikum. Skýringarnar liggi fyrst og fremst í undirbúningi. Þannig hafi upphaf framkvæmda við veginn um Svínahraun tafist vegna þess að bætt hafi verið við mislægum gatnamótum. Þá hafi umhverfismat reynst tímafrekt vegna Gjábakkavegar og Suðurstrandarvegar. Vegamálastjóri játar þó að fjárveitingum hafi verið frestað í Suðurstrandarveg og er óvíst hvenær því verki lýkur og einnig í Gjábakkaveg sem þýðir að honum lýkur ekki fyrr en árið 2007. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Formenn stjórnarflokkanna lofuðu fyrir síðustu kosningar að unnið yrði fyrir tæpan milljarð króna á næsta eina og hálfa ári í að byggja upp Gjábakkaveg, Suðurstrandarveg og veginn um Hellisheiði. Ekkert af þessu gekk eftir. Vegagerðin tekur þó sökina að nokkru á sig. Þremur mánuðum fyrir síðustu þingkosningar kynntu oddvitar stjórnarflokkanna á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum að ríkisstjórnin hefði samþykkt að verja sex milljörðum króna næsta eina og hálfa árið til stóraukinna framkvæmda í landinu, einkum vegagerðar. Verkefnin voru talin upp og sagði Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, meðal annars að setja skyldi 500 milljónir króna í Suðurstrandarveg, 200 milljónir í lagfæringar á vegi um Hellisheiði og 200 milljónir í Gjábakkaleið. Áhersla var lögð á að flýta þessum framkvæmdum. Fjármunina skyldi nota á næstu átján mánuðum. Síðan eru liðin rúmlega tvö ár og það er skemmst frá því að segja að ekkert af þessum þremur verkum komst í gang innan tímarammans. Vegagerðin segist þó taka sökina á sig að nokkru leyti. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri segist ekki líta svo á að um svikin kosningaloforð sé að ræða í þessum þremur tilvikum. Skýringarnar liggi fyrst og fremst í undirbúningi. Þannig hafi upphaf framkvæmda við veginn um Svínahraun tafist vegna þess að bætt hafi verið við mislægum gatnamótum. Þá hafi umhverfismat reynst tímafrekt vegna Gjábakkavegar og Suðurstrandarvegar. Vegamálastjóri játar þó að fjárveitingum hafi verið frestað í Suðurstrandarveg og er óvíst hvenær því verki lýkur og einnig í Gjábakkaveg sem þýðir að honum lýkur ekki fyrr en árið 2007.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira