Við getum komist komist í úrslit 27. apríl 2005 00:01 Rafael Benitez, framkvæmdastjóri Liverpool, telur lið sitt nú vera í bílstjórasætinu eftir 0-0 jafntefli gegn Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Liðin munu mætast öðru sinni á Anfield á þriðjudaginn eftir viku, með sæti í úrslitaleiknum í húfi, og Benitez telur sína menn geta náð góðum úrslitum í þeim leik. Hann sagði: ,,Ef þið hefðuð boðið mér í upphafi tímabilsins að við yrðum að vinna leik á Anfield til að komast í úrslit Meistaradeildarinnar þá hefði ég tekið því".,,Mér fannst við spila vel í kvöld og áttu jafnteflið fyllilega skilið. Við stjórnuðum leiknum á stórum stundum og neyddum þá til að beita löngum sendingum sem við áttum ekki í miklum erfiðleikum með að verjast". ...og Benitez hélt áfram: ,,Í hálfleik töluðum við um hvað miðjumenn þeirra fengju mikið af fríum hlaupum og um leið og við lokuðum á þau gekk þetta betur. Mér fannst þetta vera góð frammistaða hjá okkur í Evrópukeppni. Núna förum við aftur á Anfield og spilum fyrir framan okkar eigin stuðningsmenn sem munu hvetja okkur áfram eins og þeim einum er lagið". Liverpool mun spila án Xabi Alonso í þeim leik en Spánverjinn fékk spjald seint í leiknum í kvöld fyrir brot á Eiði Smára, og verður í banni í seinni leiknum. ,,Í fyrsta lagi held ég að hann hafi ekki snert Guðjohnsen," sagði Benitez. ,,En við höfum áður spilað án Xabi og höfum aðra möguleika á miðjunni. Við munum leysa það vandamál." Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Rafael Benitez, framkvæmdastjóri Liverpool, telur lið sitt nú vera í bílstjórasætinu eftir 0-0 jafntefli gegn Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Liðin munu mætast öðru sinni á Anfield á þriðjudaginn eftir viku, með sæti í úrslitaleiknum í húfi, og Benitez telur sína menn geta náð góðum úrslitum í þeim leik. Hann sagði: ,,Ef þið hefðuð boðið mér í upphafi tímabilsins að við yrðum að vinna leik á Anfield til að komast í úrslit Meistaradeildarinnar þá hefði ég tekið því".,,Mér fannst við spila vel í kvöld og áttu jafnteflið fyllilega skilið. Við stjórnuðum leiknum á stórum stundum og neyddum þá til að beita löngum sendingum sem við áttum ekki í miklum erfiðleikum með að verjast". ...og Benitez hélt áfram: ,,Í hálfleik töluðum við um hvað miðjumenn þeirra fengju mikið af fríum hlaupum og um leið og við lokuðum á þau gekk þetta betur. Mér fannst þetta vera góð frammistaða hjá okkur í Evrópukeppni. Núna förum við aftur á Anfield og spilum fyrir framan okkar eigin stuðningsmenn sem munu hvetja okkur áfram eins og þeim einum er lagið". Liverpool mun spila án Xabi Alonso í þeim leik en Spánverjinn fékk spjald seint í leiknum í kvöld fyrir brot á Eiði Smára, og verður í banni í seinni leiknum. ,,Í fyrsta lagi held ég að hann hafi ekki snert Guðjohnsen," sagði Benitez. ,,En við höfum áður spilað án Xabi og höfum aðra möguleika á miðjunni. Við munum leysa það vandamál."
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira