Landbúnaðarstofnunin á Selfossi 30. maí 2005 00:01 Hin nýja 500 milljóna króna landbúnaðarstofnun verður staðsett á Selfossi, í kjördæmi Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra. Hann segir stofnunina veita landbúnaðinum meira öryggi. Á nýliðnu þingi voru samþykkt lög um Landbúnaðarstofnun og lagður grunnur að sameiningu stofnana, embætta og verkefna á sviði eftirlits og stjórnsýslu innan landbúnaðarins í eina öfluga eftirlits- og stjórnsýslustofnun. Talið var mikilvægt að starfsemi landbúnaðarstofnunar yrði utan höfuðborgarsvæðisins, eða sem næst þeim er nýta þjónustu hennar. Landbúnaðarráðherra segir Selfoss öflugasta landbúnaðarhérað landsins, auk þess sem svæðið sé í návígi við höfuðborgina, og því telji hann niðurstöðuna góða. Samkvæmt lögum munu allir þeir starfsmenn sem missa vinnuna í eldri stofnunum geirans eiga kost á starfi innan nýju stofnunarinnar. Landbúnaðarráðherra segir að næst á dagskrá sé að auglýsa eftir forstjóra fyrirtækisins sem verði gert á morgun. Svo þurfi að finna húsnæði. Stefnt er að því að fyrirtækið hefji starfsemi 1. janúar nk. Landbúnaðarsstofnun mun velta um hálfum milljarði að sögn landbúnaðarráðherra. Hann segir hana veita landbúnaðinum meira öryggi og því hyggi hann að ávinningurinn af sameiningunni verði bæði fjárhagslegur og faglegur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
Hin nýja 500 milljóna króna landbúnaðarstofnun verður staðsett á Selfossi, í kjördæmi Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra. Hann segir stofnunina veita landbúnaðinum meira öryggi. Á nýliðnu þingi voru samþykkt lög um Landbúnaðarstofnun og lagður grunnur að sameiningu stofnana, embætta og verkefna á sviði eftirlits og stjórnsýslu innan landbúnaðarins í eina öfluga eftirlits- og stjórnsýslustofnun. Talið var mikilvægt að starfsemi landbúnaðarstofnunar yrði utan höfuðborgarsvæðisins, eða sem næst þeim er nýta þjónustu hennar. Landbúnaðarráðherra segir Selfoss öflugasta landbúnaðarhérað landsins, auk þess sem svæðið sé í návígi við höfuðborgina, og því telji hann niðurstöðuna góða. Samkvæmt lögum munu allir þeir starfsmenn sem missa vinnuna í eldri stofnunum geirans eiga kost á starfi innan nýju stofnunarinnar. Landbúnaðarráðherra segir að næst á dagskrá sé að auglýsa eftir forstjóra fyrirtækisins sem verði gert á morgun. Svo þurfi að finna húsnæði. Stefnt er að því að fyrirtækið hefji starfsemi 1. janúar nk. Landbúnaðarsstofnun mun velta um hálfum milljarði að sögn landbúnaðarráðherra. Hann segir hana veita landbúnaðinum meira öryggi og því hyggi hann að ávinningurinn af sameiningunni verði bæði fjárhagslegur og faglegur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira