Sjálfstæðisflokkur með meirihluta 1. ágúst 2005 00:01 Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, yrði gengið til kosninga nú. Þetta eru niðurstöður þjóðarpúls Gallups, en greint var frá þessu í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 48 prósent atkvæða og 8 menn í borgarstjórn. Reykjavíkurlistinn fengi 47% atkvæða og 7 menn kjörna og Frjálslyndir myndu þurrkast út í borgarstjórn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segist afar þakklátur fyrir þennan stuðning borgarbúa. Og hann sagði einnig að ef spurt væri um skýringar þá væri helst hægt að benda á að þetta væri árangurinn af góðu starfi Sjálfstæðismanna undanfarin misseri. Hann sagði þá ætla að halda því starfi áfram og vonaðist til að þeir nytu áfram sama trausts. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans segir þessar niðurstöður staðfestingu á því að 2 fylkingar takist á um völdin í borginni. Hann sagði jafnframt að hluti skýringarinnar væri sú að Sjálfstæðisflokkur hefði verið mikið í umræðunni að undanförnu. Einnig benti hann á að ein skýring væri sú að R-lista flokkarnir hefðu ekki lokið sínum viðræðum. Vilhjálmur segir eins og Árni að ljóst sé að mikil barátta sé framundan en. Hann segir þá vera búna að sinna mikilli undurbúningsvinnu og að þeir séu tilbúnir í slaginn. Hann segir ástæður fylgishruns R-listans sé einfaldlega frammistaða hans í borgarmálum. Árni Þór segir þessa könnun vera hvatningu til flokkanna sem standa að R-listanum um að spíta í lófana og taka ákvörðun um hvernig þeir bjóði fram að vori. Hann telur ekki að ein svona könnun hafi nein úrslitaáhrif á hvort flokkarnir þrír bjóði fram sameiginlega eða ekki. Hann segir að það séu málefnin sjálf sem ráða því hvernig útslitin verða. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, yrði gengið til kosninga nú. Þetta eru niðurstöður þjóðarpúls Gallups, en greint var frá þessu í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 48 prósent atkvæða og 8 menn í borgarstjórn. Reykjavíkurlistinn fengi 47% atkvæða og 7 menn kjörna og Frjálslyndir myndu þurrkast út í borgarstjórn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segist afar þakklátur fyrir þennan stuðning borgarbúa. Og hann sagði einnig að ef spurt væri um skýringar þá væri helst hægt að benda á að þetta væri árangurinn af góðu starfi Sjálfstæðismanna undanfarin misseri. Hann sagði þá ætla að halda því starfi áfram og vonaðist til að þeir nytu áfram sama trausts. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans segir þessar niðurstöður staðfestingu á því að 2 fylkingar takist á um völdin í borginni. Hann sagði jafnframt að hluti skýringarinnar væri sú að Sjálfstæðisflokkur hefði verið mikið í umræðunni að undanförnu. Einnig benti hann á að ein skýring væri sú að R-lista flokkarnir hefðu ekki lokið sínum viðræðum. Vilhjálmur segir eins og Árni að ljóst sé að mikil barátta sé framundan en. Hann segir þá vera búna að sinna mikilli undurbúningsvinnu og að þeir séu tilbúnir í slaginn. Hann segir ástæður fylgishruns R-listans sé einfaldlega frammistaða hans í borgarmálum. Árni Þór segir þessa könnun vera hvatningu til flokkanna sem standa að R-listanum um að spíta í lófana og taka ákvörðun um hvernig þeir bjóði fram að vori. Hann telur ekki að ein svona könnun hafi nein úrslitaáhrif á hvort flokkarnir þrír bjóði fram sameiginlega eða ekki. Hann segir að það séu málefnin sjálf sem ráða því hvernig útslitin verða.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira