Fyrsti sigur Everton í 2 mánuði 29. október 2005 16:14 Danien Johnson (t.v.) og markaskorarinn Simon Davies í leiknum í dag. MYND/Getty Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Sjá meira
Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Sjá meira