Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda 8. nóvember 2005 12:00 Mynd/Stefámn Karlsson Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt. Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt.
Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira