Búast má við truflunum á netsambandi við útlönd milli klukkan eitt í nótt til sex í fyrramálið, vegna viðhalds á Farice sæstrengnum. Verið er að auka öryggi strengsins og verður betur varinn strengur lagður á stuttum kafla í Skotlandi í nótt. Netsamband á meðan fer eftir gæðum þeirra varaleiða sem íslensku símafyrirtækin, sem verlsa við Farice, hafa að bjóða viðskiptavinum sínum.
Truflun á netsambandi í nótt
Mest lesið



Steindór Andersen er látinn
Innlent





Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent


Rekstur hestaleigu stöðvaður
Innlent