Sýknaður af fjársvikum 15. júlí 2006 08:45 Kb banki Fyrrverandi útibússtjóri KB banka í Borgarnesi var sýknaður af ákæru um fjárdrátt. MYND/Stefán Héraðsdómur kvað upp sýknudóm í máli Kristjáns Björns Snorrasonar, fyrrverandi útibússtjóra KB banka í Borgarnesi, en hann var ákærður fyrir að hafa svikið út tíu milljónir króna í nafni annars manns á meðan hann gegndi fyrrnefndu starfi. Kristjáni var gefið að sök að hafa, þann 10. mars árið 2003, stofnað tékkareikning með yfirdráttarheimild upp á tvær milljónir króna í nafni manns, sem þá var félagi Kristjáns, í leyfisleysi. Þá var honum gert að hafa, síðar þetta sama ár, hækkað yfirdráttarheimild umrædds reiknings upp í tíu milljónir og nýtt upphæðina í eigin þágu. Kristján hélt ávallt fram sakleysi sínu og sagðist hafa stofnað umræddan tékkareikning samkvæmt beiðni félaga síns. Þeir hugðust kaupa tvo bíla frá Bandaríkjunum og var stofnun reikningsins liður í því, að sögn Kristjáns. Félagi Kristjáns hefur ekki viljað kannast við þetta. Í Héraðsdómi var lagt fram bréf frá lögmanni Búnaðarbanka, þar sem fram kom að félaga Kristjáns hafi verið sendar tilkynningar um stofnun reikningsins og reikningsyfirlit með reglulegu millibili, auk þess sem hann hafi ítrekað haft samband við starfsmenn bankans vegna stöðu umrædds reiknings. Það var þó ekki fyrr en rúmu einu og hálfu ári frá stofnun reikningsins sem hann kom á framfæri athugasemdum við bankann um að reikningurinn hefði verið stofnaður án hans vitundar. Kristjáni var sagt upp störfum sem útibússtjóri í Borgarnesi vegna samskiptaþreytu, áður en málið var kært til lögreglu og tengist uppsögn hans þessu máli ekki á nokkurn hátt. Kristján starfar nú sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, en stjórn Sparisjóðsins lýsti yfir trausti á störf hans meðan á málaferlunum stóð. Innlent Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Héraðsdómur kvað upp sýknudóm í máli Kristjáns Björns Snorrasonar, fyrrverandi útibússtjóra KB banka í Borgarnesi, en hann var ákærður fyrir að hafa svikið út tíu milljónir króna í nafni annars manns á meðan hann gegndi fyrrnefndu starfi. Kristjáni var gefið að sök að hafa, þann 10. mars árið 2003, stofnað tékkareikning með yfirdráttarheimild upp á tvær milljónir króna í nafni manns, sem þá var félagi Kristjáns, í leyfisleysi. Þá var honum gert að hafa, síðar þetta sama ár, hækkað yfirdráttarheimild umrædds reiknings upp í tíu milljónir og nýtt upphæðina í eigin þágu. Kristján hélt ávallt fram sakleysi sínu og sagðist hafa stofnað umræddan tékkareikning samkvæmt beiðni félaga síns. Þeir hugðust kaupa tvo bíla frá Bandaríkjunum og var stofnun reikningsins liður í því, að sögn Kristjáns. Félagi Kristjáns hefur ekki viljað kannast við þetta. Í Héraðsdómi var lagt fram bréf frá lögmanni Búnaðarbanka, þar sem fram kom að félaga Kristjáns hafi verið sendar tilkynningar um stofnun reikningsins og reikningsyfirlit með reglulegu millibili, auk þess sem hann hafi ítrekað haft samband við starfsmenn bankans vegna stöðu umrædds reiknings. Það var þó ekki fyrr en rúmu einu og hálfu ári frá stofnun reikningsins sem hann kom á framfæri athugasemdum við bankann um að reikningurinn hefði verið stofnaður án hans vitundar. Kristjáni var sagt upp störfum sem útibússtjóri í Borgarnesi vegna samskiptaþreytu, áður en málið var kært til lögreglu og tengist uppsögn hans þessu máli ekki á nokkurn hátt. Kristján starfar nú sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, en stjórn Sparisjóðsins lýsti yfir trausti á störf hans meðan á málaferlunum stóð.
Innlent Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent