Fagnaðarefni fyrir fyrirtækið 22. júlí 2006 07:15 Jón Ásgeir Jóhannesson Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf., segir þungu fargi af sér létt með niðurstöðu Hæstaréttar, þar sem frávísun fyrsta ákæruliðs Baugsmálsins er staðfest. Í honum er Jóni Ásgeiri gefið að sök að hafa beitt stjórn Baugs blekkingum þegar fyrirtækið festi kaup á Vöruveltunni, sem þá átti og rak 10-11 verslanirnar. „Ég var hafður fyrir rangri sök og Hæstiréttur staðfestir það, öðru sinni. Það er ekkert saknæmt við þessi atriði sem nefnd eru í ákæru, og það er gott til þess að vita að það hafi nú endanlega verið staðfest með dómi. Það er ánægjulegt fyrir fyrirtækið sem ég starfa fyrir, og starfsmenn þess, að sjá hvernig málið er að þróast.“ Jón Ásgeir segist ekki efast um að málið eigi sér pólitískar rætur. „Ég reikna ekki með því að endurákært verði vegna þessa hluta málsins, þar sem Sigurður Tómas gaf það í skyn fyrir dómi að til þess kæmi ekki. Annars er ekki hægt að útiloka neitt, þegar ákæruvaldið í þessu máli er annars vegar. Það liggja fyrir því haldbærar sannanir að ritstjóri Morgunblaðsins, ásamt fleirum, markaði upphaf þessa máls. Á því leikur ekki neinn vafi og það er ástæðulaust að fjalla um málið með þeim hætti, að svo geti verið.“ Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf., segir þungu fargi af sér létt með niðurstöðu Hæstaréttar, þar sem frávísun fyrsta ákæruliðs Baugsmálsins er staðfest. Í honum er Jóni Ásgeiri gefið að sök að hafa beitt stjórn Baugs blekkingum þegar fyrirtækið festi kaup á Vöruveltunni, sem þá átti og rak 10-11 verslanirnar. „Ég var hafður fyrir rangri sök og Hæstiréttur staðfestir það, öðru sinni. Það er ekkert saknæmt við þessi atriði sem nefnd eru í ákæru, og það er gott til þess að vita að það hafi nú endanlega verið staðfest með dómi. Það er ánægjulegt fyrir fyrirtækið sem ég starfa fyrir, og starfsmenn þess, að sjá hvernig málið er að þróast.“ Jón Ásgeir segist ekki efast um að málið eigi sér pólitískar rætur. „Ég reikna ekki með því að endurákært verði vegna þessa hluta málsins, þar sem Sigurður Tómas gaf það í skyn fyrir dómi að til þess kæmi ekki. Annars er ekki hægt að útiloka neitt, þegar ákæruvaldið í þessu máli er annars vegar. Það liggja fyrir því haldbærar sannanir að ritstjóri Morgunblaðsins, ásamt fleirum, markaði upphaf þessa máls. Á því leikur ekki neinn vafi og það er ástæðulaust að fjalla um málið með þeim hætti, að svo geti verið.“
Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira