Færðu sig við handtökuhótun 27. júlí 2006 05:00 mótmælaseta Mótmælendur hindruðu för starfsmanna Arnarfells. Þeir færðu sig fyrst þegar lögregla hótaði handtökum. Á fjórða tug mótmælenda settust á veginn að Hraunaveitu rétt norðan Eyjabakkasvæðisins og lokuðu honum þannig um hádegið í gær og færðu sig hvergi fyrr en lögregla hótaði þeim handtöku. Starfsmenn Arnarfells, sem er verktaki við Hraunaveitu og vinnur nú að því að reisa Ufsarstíflu á svæðinu, komust hvorki til né frá vinnusvæðinu frá hádegi þar til klukkan fjögur síðdegis. Mótmælendurnir voru bæði erlendir sem íslenskir, mestmegnis ungt fólk. Í tilkynningu sem mótmælendurnir sendu frá sér í gær segir að þeir hafi komið saman á svæðinu til að vekja athygli á því að unnið væri að stíflu á Eyjabakkasvæðinu þrátt fyrir það að 45 þúsund Íslendingar hefðu skrifað undir áskorun til stjórnvalda um friðun Eyjabakka. Með þeim aðgerðum verði tilkomumiklir fossar í Jökulsá í Fljótsdal þurrkaðir upp. Lögreglan á Seyðisfirði og björgunarsveit kom á staðinn og fylgdi fólkinu út af vinnusvæðinu. Fyrir utan það hversu þaulsætnir mótmælendurnir voru fóru mótmælin friðsamlega fram og var enginn handtekinn í kjölfar þeirra. Þetta er í fyrsta sinn á þessu ári sem lögregla þarf að hafa bein afskipti af mótmælendum. Innlent Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Á fjórða tug mótmælenda settust á veginn að Hraunaveitu rétt norðan Eyjabakkasvæðisins og lokuðu honum þannig um hádegið í gær og færðu sig hvergi fyrr en lögregla hótaði þeim handtöku. Starfsmenn Arnarfells, sem er verktaki við Hraunaveitu og vinnur nú að því að reisa Ufsarstíflu á svæðinu, komust hvorki til né frá vinnusvæðinu frá hádegi þar til klukkan fjögur síðdegis. Mótmælendurnir voru bæði erlendir sem íslenskir, mestmegnis ungt fólk. Í tilkynningu sem mótmælendurnir sendu frá sér í gær segir að þeir hafi komið saman á svæðinu til að vekja athygli á því að unnið væri að stíflu á Eyjabakkasvæðinu þrátt fyrir það að 45 þúsund Íslendingar hefðu skrifað undir áskorun til stjórnvalda um friðun Eyjabakka. Með þeim aðgerðum verði tilkomumiklir fossar í Jökulsá í Fljótsdal þurrkaðir upp. Lögreglan á Seyðisfirði og björgunarsveit kom á staðinn og fylgdi fólkinu út af vinnusvæðinu. Fyrir utan það hversu þaulsætnir mótmælendurnir voru fóru mótmælin friðsamlega fram og var enginn handtekinn í kjölfar þeirra. Þetta er í fyrsta sinn á þessu ári sem lögregla þarf að hafa bein afskipti af mótmælendum.
Innlent Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira