Ánægð með skjót viðbrögð 28. ágúst 2006 06:45 Flugvélin bíður í Keflavík Flugstjóri vélarinnar tók ákvörðun um að farþegarnir þyrftu að bíða í vélinni á meðan farið var yfir hana. MYND/Vilhelm Forsvarsmenn á Keflavíkurflugvelli funda í dag um aðgerðir á flugvellinum um helgina þegar flugvél British Airways nauðlenti vegna gruns um eld í farþegarými. Arngrímur Guðmundsson, deildarstjóri öryggissviðs Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar, segist vera nokkuð ánægður með aðgerðirnar og sérstaklega hvað viðbragðstími hafi verið góður. "Það sem er sérstakt við þetta mál er hvað fyrirvarinn var stuttur fyrir okkur. Þarna líða bara tíu mínútur eða korter frá því að vélin tilkynnir um að það er ástand um borð og þangað til hún er lent." Farþegar þurftu að bíða inni í flugvélinni allan tímann sem vélin var á Keflavíkurflugvelli áður en hún hélt för sinni áfram til Bandaríkjanna, eða í um þrjár og hálfa klukkustund. Arngrímur segir að það hafi verið ákvörðun flugstjórans sem hann hefur tekið í samvinnu við flugfélagið British Airways. "Flugstjóranum þótti greinilega ekki ástæða til að farþegarnir færu frá borði enda voru þeir ekkert hræddir. Ég fór sjálfur um borð í vélina og farþegar voru bara mjög rólegir og yfirvegaðir." Aðspurður um hvort farþegarnir hafi ekki fengið að fara inn í flugstöðina vegna þess að það hafi þótt of dýrt segist Arngrímur ekki halda að sú hafi verið raunin. "Menn vilja bara keyra þetta áfram ef það er hægt og halda áfram. Auðvitað fer þetta eftir því hvaða aðstæður skapast inni í flugvélinni; hvort þar er mikill ótti eða annað," segir Arngrímur Guðmundsson. Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira
Forsvarsmenn á Keflavíkurflugvelli funda í dag um aðgerðir á flugvellinum um helgina þegar flugvél British Airways nauðlenti vegna gruns um eld í farþegarými. Arngrímur Guðmundsson, deildarstjóri öryggissviðs Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar, segist vera nokkuð ánægður með aðgerðirnar og sérstaklega hvað viðbragðstími hafi verið góður. "Það sem er sérstakt við þetta mál er hvað fyrirvarinn var stuttur fyrir okkur. Þarna líða bara tíu mínútur eða korter frá því að vélin tilkynnir um að það er ástand um borð og þangað til hún er lent." Farþegar þurftu að bíða inni í flugvélinni allan tímann sem vélin var á Keflavíkurflugvelli áður en hún hélt för sinni áfram til Bandaríkjanna, eða í um þrjár og hálfa klukkustund. Arngrímur segir að það hafi verið ákvörðun flugstjórans sem hann hefur tekið í samvinnu við flugfélagið British Airways. "Flugstjóranum þótti greinilega ekki ástæða til að farþegarnir færu frá borði enda voru þeir ekkert hræddir. Ég fór sjálfur um borð í vélina og farþegar voru bara mjög rólegir og yfirvegaðir." Aðspurður um hvort farþegarnir hafi ekki fengið að fara inn í flugstöðina vegna þess að það hafi þótt of dýrt segist Arngrímur ekki halda að sú hafi verið raunin. "Menn vilja bara keyra þetta áfram ef það er hægt og halda áfram. Auðvitað fer þetta eftir því hvaða aðstæður skapast inni í flugvélinni; hvort þar er mikill ótti eða annað," segir Arngrímur Guðmundsson.
Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira