Oktavía segir vistaskipti sín ekki vera mistök 13. febrúar 2006 19:12 Oktavía Jóhannesdóttir MYND/KK Oktavía Jóhannesdóttir, sem bauð sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna á Akureyri um helgina eftir að hafa gengið úr Samfylkingunni skömmu fyrir áramót, segir vistaskiptin ekki hafa verið mistök. Oktavía sóttist eftir fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins en endaði í því fimmtánda. Það vakti mikla athygli, og jafnframt reiði margra, þegar Oktavía sagði sig úr Samfylkingunni á milli jóla og nýárs. Í harðorðri ályktun sem stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri sendi frá sér vegna ákvörðunar Oktavíu var úrsögn hennar sögð hafa komið félagsmönnum í opna skjöldu og þess einnig krafist að hún segði sig frá störfum í bæjarstjórn. Hún neitaði hins vegar að verða við þeirri kröfu. Þess í stað ákvað Oktavía að sækjast eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri en það fór fram um nýliðna helgi. Óhætt er að segja að sjálfstæðismenn hafi hafnað liðsinni Oktavíu í bæjarstjórnarkosningunum sem framundan eru í vor því hún náði aðeins fimmtánda sæti í prófkjörinu. Í samtali við NFS í dag sagði Oktavía að það hafi ekki verið mistök af hennar hálfu að ganga í raðir sjálfstæðismanna í ljósi niðurstöðunnar. Ákvörðunin hafi enda verið tekin að vel athugðu máli. Hún þurfi fyrst og fremst að sýna og sanna að hún sé komin til að starfa fyrir flokkinn í framtíðinni, en sé ekki bara tækifærissinni, og Oktavía kveðst hlakka til þeirra starfa. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Oktavía Jóhannesdóttir, sem bauð sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna á Akureyri um helgina eftir að hafa gengið úr Samfylkingunni skömmu fyrir áramót, segir vistaskiptin ekki hafa verið mistök. Oktavía sóttist eftir fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins en endaði í því fimmtánda. Það vakti mikla athygli, og jafnframt reiði margra, þegar Oktavía sagði sig úr Samfylkingunni á milli jóla og nýárs. Í harðorðri ályktun sem stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri sendi frá sér vegna ákvörðunar Oktavíu var úrsögn hennar sögð hafa komið félagsmönnum í opna skjöldu og þess einnig krafist að hún segði sig frá störfum í bæjarstjórn. Hún neitaði hins vegar að verða við þeirri kröfu. Þess í stað ákvað Oktavía að sækjast eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri en það fór fram um nýliðna helgi. Óhætt er að segja að sjálfstæðismenn hafi hafnað liðsinni Oktavíu í bæjarstjórnarkosningunum sem framundan eru í vor því hún náði aðeins fimmtánda sæti í prófkjörinu. Í samtali við NFS í dag sagði Oktavía að það hafi ekki verið mistök af hennar hálfu að ganga í raðir sjálfstæðismanna í ljósi niðurstöðunnar. Ákvörðunin hafi enda verið tekin að vel athugðu máli. Hún þurfi fyrst og fremst að sýna og sanna að hún sé komin til að starfa fyrir flokkinn í framtíðinni, en sé ekki bara tækifærissinni, og Oktavía kveðst hlakka til þeirra starfa.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira