Clinton, Blair og Annan á karlaráðstefnu? 22. febrúar 2006 22:22 Frá fundi Tonys Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Halldórs Ásgrímssonar fyrr í dag. MYND/AP Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur boðið þremur af leiðtogum heimsins til alþjóðlegrar karlaráðstefnu um jafnréttismál sem haldin verður hér á landi í haust. Svör frá leiðtogunum hafa ekki borist en ráðherrann mun kynna ráðstefnuna á fundi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Ráðstefnan kemur í framhaldi af karlaráðstefnu um sem haldin var hér á landi 1. desember síðastliðinn en þá lýsti félagsmálaráðherra því yfir að hann hygðist stefna hingað körlum heimsins til þess að ræða jafnréttismál. Undirbúningur ráðstefnunnar er langt á veg komin og verður hún haldin í september, en nákvæm tímasetning og fundarstaður hafa ekki verið ákveðinn. Ráðherra hefur skrifað þremur valinkunnum leiðtogum á alþjóðavettvangi bréf og boðið þeim á ráðstefnuna. Þetta eru Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Aðspurður hvenær svara sé að vænta frá leiðtogunum segir Árni að það verði að koma í ljós. Þeir hafi sinn tíma til að svara því og dagskrá þeirra sé þétt og hann viti ekki hversu miklar vonir menn eigi að gefa sér en hann vonist til þess að einhver þeirra þiggi boðið og stjórnvöldum takist að gera ráðstefnuna sýnilega því þetta snúist um það að þjóðir heimsins átti sig á því að jafnréttismál séu ekki síður mál karla en kvenna. Aðspurður hvort fleiri heimsþekktum leiðtogum verði boðið segir Árni að það verði að koma í ljós. Hann hafi greint norrænum starfsbræðrum sínum frá því að hann hafi áhuga á að efna til ráðstefnunnar og þá muni hann einnig segja frá henni á þingi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Hann vonist því til að þetta njóti nokkurrar athygli. Ljóst er að ef leiðtogarnir þrír koma hingað til lands þarf að hafa töluverðan öryggisviðbúnað í tengslum við ráðstefnuna. Árni segir að tekið verði á því máli ef leiðtogarnir boði komu sína. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur boðið þremur af leiðtogum heimsins til alþjóðlegrar karlaráðstefnu um jafnréttismál sem haldin verður hér á landi í haust. Svör frá leiðtogunum hafa ekki borist en ráðherrann mun kynna ráðstefnuna á fundi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Ráðstefnan kemur í framhaldi af karlaráðstefnu um sem haldin var hér á landi 1. desember síðastliðinn en þá lýsti félagsmálaráðherra því yfir að hann hygðist stefna hingað körlum heimsins til þess að ræða jafnréttismál. Undirbúningur ráðstefnunnar er langt á veg komin og verður hún haldin í september, en nákvæm tímasetning og fundarstaður hafa ekki verið ákveðinn. Ráðherra hefur skrifað þremur valinkunnum leiðtogum á alþjóðavettvangi bréf og boðið þeim á ráðstefnuna. Þetta eru Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Aðspurður hvenær svara sé að vænta frá leiðtogunum segir Árni að það verði að koma í ljós. Þeir hafi sinn tíma til að svara því og dagskrá þeirra sé þétt og hann viti ekki hversu miklar vonir menn eigi að gefa sér en hann vonist til þess að einhver þeirra þiggi boðið og stjórnvöldum takist að gera ráðstefnuna sýnilega því þetta snúist um það að þjóðir heimsins átti sig á því að jafnréttismál séu ekki síður mál karla en kvenna. Aðspurður hvort fleiri heimsþekktum leiðtogum verði boðið segir Árni að það verði að koma í ljós. Hann hafi greint norrænum starfsbræðrum sínum frá því að hann hafi áhuga á að efna til ráðstefnunnar og þá muni hann einnig segja frá henni á þingi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Hann vonist því til að þetta njóti nokkurrar athygli. Ljóst er að ef leiðtogarnir þrír koma hingað til lands þarf að hafa töluverðan öryggisviðbúnað í tengslum við ráðstefnuna. Árni segir að tekið verði á því máli ef leiðtogarnir boði komu sína.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira