Ronaldinho verðmætasti leikmaður heims 30. mars 2006 17:54 Ronaldinho er kóngurinn í boltanum í dag NordicPhotos/GettyImages Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira