Samfylkingin vill öldrunarmálin úr höndum ríkisstjórnarinnar 9. apríl 2006 18:26 Oddvitar beggja stjórnarflokkanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor vilja að ríkisstjórnin taki strax á þeim vanda sem uppi er á dvalarheimilum aldraðra. Samfylkingin í Reykjavík vill hins vegar taka öldrunarmálin algerlega úr höndum ríkisstjórnarinna. Vilhjálmur Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borginni, gerði deiluna á dvalarheimilum aldraðra í borginni að umtalsefni á fundi sjálfstæðismanna á Akureyri í gær. Tvisvar hafa ófaglærði starfsmenn á heimilunum gripið til setuverkfalls til að krefjast sambærilegra kjara og starfsmenn sveitarfélaganna en ráðherrar fjármála og heilbrigðismála hafa kastað málinu á milli sín. Vilhjálmur segist hafa hvatt ríkisstjórnina og ekki síst fjármálaráðherra að taka á málinu og að það verði leyst sem allra fyrst. Annað gangi ekki. Undir þetta tekur Björn Ingi Hrafnsson, fyrsti maður á lista framsóknarflokksins í Reykjavík. Hann segir að ljúka málinu á næstu dögum. Ekki sé hægt að bíða lengur með að leysa málið, það séu það mikil sárindi hjá starfsfólkinu að við það verði ekki unað. Báðir vonast þeir til að ríkisstjórnin láti til sín taka í málinu á allranæstu dögum. En Samfylkingarfólk í borginni virðist vera búið að fá nóg af því sem það kallar sinnuleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum aldraðra. Það vill að öll málefni aldraðra verði flutt til sveitarfélaganna. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir að það sé býsna holur hljómur í því að sjálfstæðismenn kynni sig nú til leiks sem sérstakan málsvara aldraðra. Lengsta seturverkfall í sögu þjóðarinnar sé í raun setuverkfall forystu Sjálfstæðisflokksins í málefnum aldraðra sem staðið hafi í meira en tíu ára og virðist ekkert lát vera á. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Oddvitar beggja stjórnarflokkanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor vilja að ríkisstjórnin taki strax á þeim vanda sem uppi er á dvalarheimilum aldraðra. Samfylkingin í Reykjavík vill hins vegar taka öldrunarmálin algerlega úr höndum ríkisstjórnarinna. Vilhjálmur Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borginni, gerði deiluna á dvalarheimilum aldraðra í borginni að umtalsefni á fundi sjálfstæðismanna á Akureyri í gær. Tvisvar hafa ófaglærði starfsmenn á heimilunum gripið til setuverkfalls til að krefjast sambærilegra kjara og starfsmenn sveitarfélaganna en ráðherrar fjármála og heilbrigðismála hafa kastað málinu á milli sín. Vilhjálmur segist hafa hvatt ríkisstjórnina og ekki síst fjármálaráðherra að taka á málinu og að það verði leyst sem allra fyrst. Annað gangi ekki. Undir þetta tekur Björn Ingi Hrafnsson, fyrsti maður á lista framsóknarflokksins í Reykjavík. Hann segir að ljúka málinu á næstu dögum. Ekki sé hægt að bíða lengur með að leysa málið, það séu það mikil sárindi hjá starfsfólkinu að við það verði ekki unað. Báðir vonast þeir til að ríkisstjórnin láti til sín taka í málinu á allranæstu dögum. En Samfylkingarfólk í borginni virðist vera búið að fá nóg af því sem það kallar sinnuleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum aldraðra. Það vill að öll málefni aldraðra verði flutt til sveitarfélaganna. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir að það sé býsna holur hljómur í því að sjálfstæðismenn kynni sig nú til leiks sem sérstakan málsvara aldraðra. Lengsta seturverkfall í sögu þjóðarinnar sé í raun setuverkfall forystu Sjálfstæðisflokksins í málefnum aldraðra sem staðið hafi í meira en tíu ára og virðist ekkert lát vera á.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira