Spænsku meistararnir í Barcelona urðu að sætta sig við jafntefli á útivelli gegn frísku liði Racing Santander í dag 2-2. Henrik Larsson og Samuel Eto´o skoruðu mörk Börsunga í leiknum sem sýndur var í beinni útsendingu á Sýn. Barcelona er sem fyrr á toppi deildarinnar og hefur 11 stiga forskot á Real Madrid og Valencia sem eru í öðru og þriðja sætinu.
Jafnt hjá Santander og Barcelona

Mest lesið
Fleiri fréttir
