Skýlaus krafa að hækka lægstu launin 18. apríl 2006 12:15 Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Launahækkun til handa þeim lægstlaunuðu verður að vera forgangsmál við endurskoðun kjarasamninga í haust segir formaður Verkalýðsfélags Akraness.Þingfararkaup alþingismanna hefur hækkað um sexfalt hærri krónutölu frá árinu 1998 en sem nemur hækkun lægstu launa á sama tímabili. Þetta sýnir að lægst launaða fólkið hefur setið eftir undanfarin ár, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. Hann gefur lítið fyrir ummæli sumra þingmanna og ráðherra um að sérstaklega hafi verið tekið á launum hinna lægst launuðu.Samkvæmt samantekt Sigurðar T. Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Hlífar, hefur þingfararkaupið hækkað úr 220 þúsund krónum í rúmar 470 þúsund krónur frá árinu 1998, eða um 114 prósent. Á sama tíma hafa lægstu laun hækkað úr 63 þúsund krónum í 108 þúsund krónur eða um sjötíu prósent. Hækkun þingfararkaupsins er samkvæmt þessu sexfalt hærri en hækkun lægstu launa."Þetta sýnir að þeir sem lægst hafa launin, þeir einfaldlega hafa setið illilega eftir. Það er bláköld staðreynd," segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir það skýlausa kröfu við endurskoðun kjarasamninga í haust að laun þeirra lægst launuðu verði leiðrétt. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Sjá meira
Launahækkun til handa þeim lægstlaunuðu verður að vera forgangsmál við endurskoðun kjarasamninga í haust segir formaður Verkalýðsfélags Akraness.Þingfararkaup alþingismanna hefur hækkað um sexfalt hærri krónutölu frá árinu 1998 en sem nemur hækkun lægstu launa á sama tímabili. Þetta sýnir að lægst launaða fólkið hefur setið eftir undanfarin ár, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. Hann gefur lítið fyrir ummæli sumra þingmanna og ráðherra um að sérstaklega hafi verið tekið á launum hinna lægst launuðu.Samkvæmt samantekt Sigurðar T. Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Hlífar, hefur þingfararkaupið hækkað úr 220 þúsund krónum í rúmar 470 þúsund krónur frá árinu 1998, eða um 114 prósent. Á sama tíma hafa lægstu laun hækkað úr 63 þúsund krónum í 108 þúsund krónur eða um sjötíu prósent. Hækkun þingfararkaupsins er samkvæmt þessu sexfalt hærri en hækkun lægstu launa."Þetta sýnir að þeir sem lægst hafa launin, þeir einfaldlega hafa setið illilega eftir. Það er bláköld staðreynd," segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir það skýlausa kröfu við endurskoðun kjarasamninga í haust að laun þeirra lægst launuðu verði leiðrétt.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Sjá meira