Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack segir að fréttir ZDF í gær þess efnis að hann sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Chelsea séu þvættingur. Umboðsmaður hans tekur í sama streng og neitar alfarið að búið sé að skrifa undir eitt eða neitt - en segir þó að samingaviðræður gangi vel og reiknar með að allt verði í höfn fyrir HM í sumar eins og fyrirhugað var.
Samningar eru ekki í höfn

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn


Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn