Slagsmálahundarnir Hayden Mullins hjá West Ham og Luis Garcia hjá Liverpool munu missa af úrslitaleiknum í enska bikarnum eftir að áfrýjun félaganna á rauðu spjöldin sem þeir fengu að líta í viðureign liðanna í úrvalsdeildinni á dögunum var hafnað. Stjórar liðanna sóttu strax eftir leikinn um að leikmönnunum yrðu gefin grið en því hefur verið hafnað. Báðir leikmenn taka út þriggja leikja bann fyrir átökin.
Mullins og Garcia missa af úrslitaleiknum

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
