Chelsea tryggði sér í dag annan Englandsemeistaratitil sinni í röð með 3-0 sigri á Manchester United á heimavelli sínum og kórónaði með því frábært tímabil í ensku úrvalsdeildinni. William Gallas, Joe Cole og Richardo Carvalho skoruðu mörk Lundúnaliðsins. Wayne Rooney var borinn af leikvelli meiddur á ökkla og óttast er að þáttaka hans á HM sé í hættu í kjölfarið.
Chelsea Englandsmeistari
