Ashley Cole er á varamannabekk Arsenal í dag þegar liðið sækir Sunderland heim í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag til að eiga möguleika á að ná grönnum sínum í Tottenham að stigum í baráttunni um fjórða sætið.
Liðin eru þannig skipuð:
Sunderland:
K Davis, N Nosworthy, G Breen, D Collins, G McCartney, J Stead, D Whitehead, T Miller, D Murphy, C Brown, K Kyle
Varamenn: S Caldwell, B Alnwick, A Le Tallec, G Leadbitter, D Smith
Arsenal:
J Lehmann, E Eboue, K Toure, S Campbell, G Clichy, F Fabregas, V Diaby, A Song Billong, R Pires, T Henry, E Adebayor
Varamenn: A Cole, D Bergkamp, R Van Persie, M Poom, J Djourou
Dómari: D Gallagher

