Ruud strunsaði í burtu og var ekki með 7. maí 2006 17:18 Undarleg uppákoma átti sér stað 3 klukkutímum fyrir leik Man Utd og Charlton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Sóknarmaðurin Man Utd, Ruud van Nistelrooy strunsaði þá burt frá Old Trafford með takkaskóna sína í hönd og var ekki í leikmannahópi liðsins sem vann 4-0 sigur í þessum lokaleik sínum á tímabilinu. Fljótlega var útbúin yfirlýsing af félaginu sem í sagði að Nistelrooy væri farinn heim og yrði ekki með í leiknum gegn Charlton. "Við munum ekki tjá okkur frekar um málið þar sem við erum að einbeita okkur að leiknum gegn Charlton." voru lokaorðin í þessari stuttu tilkynningu sem fjölmiðlar á Englandi virðast á einu máli um að túlki endalok Hollendingsins hjá félaginu. Louis Saha og Giuseppe Rossi léku saman í framlínunni hjá Man Utd í dag og virtist liðið ekki sakna Nistelrooy hið minnsta. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Nistelroy og stjórinn, Sir Alex Ferguson, hafi átt í deilum í vetur og nánast öruggt sé að sóknarmaðurinn sé á förum frá Man Utd í sumar. Hann hefur vermt varamannabekkinn meira en hann hefur haft lyst á og allt bendir til þess að það hafi eitthvað með stöðu mála að gera. Nistelrooy sagði í síðustu viku að hann myndi leika í kveðjuleik Man Utd fyrir Roy Keane í næstu viku en í ljósi nýjustu tíðinda er allt í lausu lofti með framvindu mála. Flest virðist þó benda til þess að Ruud hafi leikið sinn síðasta leik með Man Utd. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Undarleg uppákoma átti sér stað 3 klukkutímum fyrir leik Man Utd og Charlton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Sóknarmaðurin Man Utd, Ruud van Nistelrooy strunsaði þá burt frá Old Trafford með takkaskóna sína í hönd og var ekki í leikmannahópi liðsins sem vann 4-0 sigur í þessum lokaleik sínum á tímabilinu. Fljótlega var útbúin yfirlýsing af félaginu sem í sagði að Nistelrooy væri farinn heim og yrði ekki með í leiknum gegn Charlton. "Við munum ekki tjá okkur frekar um málið þar sem við erum að einbeita okkur að leiknum gegn Charlton." voru lokaorðin í þessari stuttu tilkynningu sem fjölmiðlar á Englandi virðast á einu máli um að túlki endalok Hollendingsins hjá félaginu. Louis Saha og Giuseppe Rossi léku saman í framlínunni hjá Man Utd í dag og virtist liðið ekki sakna Nistelrooy hið minnsta. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Nistelroy og stjórinn, Sir Alex Ferguson, hafi átt í deilum í vetur og nánast öruggt sé að sóknarmaðurinn sé á förum frá Man Utd í sumar. Hann hefur vermt varamannabekkinn meira en hann hefur haft lyst á og allt bendir til þess að það hafi eitthvað með stöðu mála að gera. Nistelrooy sagði í síðustu viku að hann myndi leika í kveðjuleik Man Utd fyrir Roy Keane í næstu viku en í ljósi nýjustu tíðinda er allt í lausu lofti með framvindu mála. Flest virðist þó benda til þess að Ruud hafi leikið sinn síðasta leik með Man Utd.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira