Manchester United hefur ákveðið að lána bandaríska markvörðinn Tim Howard til Everton í eitt ár. Howard hefur ekki fengið mörg tækifæri í marki United síðan Hollendingurinn Edwin van der Sar gekk í raðir liðsins, en búast má við að Howard verði aðalmarkvörður Everton á næstu leiktíð.
Tim Howard lánaður til Everton

Mest lesið






Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti


Fleiri fréttir
