
Sport
Cisse minnkar muninn
Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse er búinn að minnka muninn fyrir Liverpool gegn West Ham í úrslitaleik enska bikarsins og staðan því orðin 2-1 fyrir West Ham. Cisse skoraði með þrumuskoti eftir góðan undirbúning frá Steven Gerrard. Leikurinn hefur verið einstaklega fjörugur fram til þessa og er í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið



Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn



Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti

Sjö lið skiptust á sex leikmönnum
Körfubolti



Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn



Frá Midtjylland til Newcastle
Fótbolti

Sjö lið skiptust á sex leikmönnum
Körfubolti


