Nú styttist óðum í úrslitaleik Arsenal og Barcelona í meistaradeildinni sem sýndur verður beint á Sýn í kvöld klukkan 18. Reiknað er með að Sol Campbell verði í byrjunarliði Arsenal, en Arsene Wenger stendur í langan tíma frammi fyrir því að geta valið úr mönnum í nokkrar stöður á vellinum.
Hópar liðanna:
Arsenal : Lehmann, Almunia, Poom, Cole,
Senderos, Toure, Clichy, Campbell, Eboue, Djourou, Flamini, Ljungberg,
Pires, Gilberto, Hleb, Reyes, Fabregas, Song, Henry, Van Persie,
Bergkamp.
Barcelona: Jorquera, Ruben, Valdes,
Belletti, Edmilson, Marquez, Mora, Presas, Puyol, Rodri, Sylvinho, Van
Bronckhorst, Deco, Gabri, Giuly, Iniesta, Motta, Ronaldinho, Van
Bommel, Verdu, Hernandez, Eto'o, Ezquerro, Larsson, Lopez, Messi.