Stýrivextir í sögulegu hámarki 18. maí 2006 11:58 Frá fundi um vaxtaákvörðun. Stýrivextir Seðlabankans hækka í 12,25 prósent samkvæmt ákvörðun sem bankastjórn Seðlabankans tilkynnti í morgun. Stýrivextir hafa aldrei verið hærri en þeir eru núna.Bankastjórn Seðlabankans kynnti vaxtahækkun sína í morgun. Stýrivextir Seðlabankans héldust í sögulegu lágmarki um fjórtán mánaða skeið á árunum 2003 og 2004 en hafa nú hækkað fjórtán sinnum á tveimur árum. Eftir síðustu hækkun eru stýrivextir komnir í 12,25 prósent og eru orðnir nær einu prósentustigi hærri en þeir höfðu orðið hæstir fyrir þetta tímabil.Stýrivextir voru teknir upp 1998 og voru þá 7,2 prósent. Fyrir núverandi hækkanaskeið höfðu þeir hæstir orðið 11,4 prósent en lægstir fóru þeir í 5,3 prósent.Það þarf að fara allt aftur til áranna í kringum 1990 til að finna dæmi þess að forvextir, forveri stýrivaxtanna, voru hærri en stýrivextirnir eru nú. Það var þó við allt aðrar aðstæður þegar verðbólga mældist í tveggja stafa tölu.Davíð Oddsson, formaður stjórnar Seðlabankans, gerði grein fyrir vaxtahækkuninni og framtíðarsýn bankans á blaðamannafundi rétt fyrir hádegi. Þar sagði hann að verðbólguhorfur hefðu versnað að undanförnu og því væru ekki forsendur fyrir öðru en að hækka vexti til að sporna við verðbólgu.Seðlabankastjóri sagði engin greinileg merki komin fram um að fasteignamarkaðurinn væri farinn að kólna. Um það væru komnar fram nokkrar vísbendingar en ekkert sem væri fast í hendi. Hann sagði jafnframt að bankarnir hefðu ekki dregið úr útlánum sínum eins og þeir hefðu heitið, til greina kæmi að grípa til aðgerða til að ýta á eftir þeim en enn hefði engin ákvörðun verið tekin í þá veru. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Stýrivextir Seðlabankans hækka í 12,25 prósent samkvæmt ákvörðun sem bankastjórn Seðlabankans tilkynnti í morgun. Stýrivextir hafa aldrei verið hærri en þeir eru núna.Bankastjórn Seðlabankans kynnti vaxtahækkun sína í morgun. Stýrivextir Seðlabankans héldust í sögulegu lágmarki um fjórtán mánaða skeið á árunum 2003 og 2004 en hafa nú hækkað fjórtán sinnum á tveimur árum. Eftir síðustu hækkun eru stýrivextir komnir í 12,25 prósent og eru orðnir nær einu prósentustigi hærri en þeir höfðu orðið hæstir fyrir þetta tímabil.Stýrivextir voru teknir upp 1998 og voru þá 7,2 prósent. Fyrir núverandi hækkanaskeið höfðu þeir hæstir orðið 11,4 prósent en lægstir fóru þeir í 5,3 prósent.Það þarf að fara allt aftur til áranna í kringum 1990 til að finna dæmi þess að forvextir, forveri stýrivaxtanna, voru hærri en stýrivextirnir eru nú. Það var þó við allt aðrar aðstæður þegar verðbólga mældist í tveggja stafa tölu.Davíð Oddsson, formaður stjórnar Seðlabankans, gerði grein fyrir vaxtahækkuninni og framtíðarsýn bankans á blaðamannafundi rétt fyrir hádegi. Þar sagði hann að verðbólguhorfur hefðu versnað að undanförnu og því væru ekki forsendur fyrir öðru en að hækka vexti til að sporna við verðbólgu.Seðlabankastjóri sagði engin greinileg merki komin fram um að fasteignamarkaðurinn væri farinn að kólna. Um það væru komnar fram nokkrar vísbendingar en ekkert sem væri fast í hendi. Hann sagði jafnframt að bankarnir hefðu ekki dregið úr útlánum sínum eins og þeir hefðu heitið, til greina kæmi að grípa til aðgerða til að ýta á eftir þeim en enn hefði engin ákvörðun verið tekin í þá veru.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira