Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri 28. maí 2006 23:36 Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 45,3% atkvæða í kosningunum í gær og 5 fulltrúa kjörna. Flokkurinn jók fylgi sitt nokkuð frá kosningunum 2002 eða um 7,61 prósentustig en hlaut sama fulltrúafjölda. Framsóknarflokkur hlaut 12,26% atkvæða og einn mann kjörinn í kosningunum í gær. Framsókn galt afhroð, tapaði 15,66 prósentustiga fylgi og missti tvo bæjarfulltrúa. Meirihluti flokkanna hélt þó engu að síður en flokkarnir hafa verið í árangursríku meirihlutasamstarfi í Kópavogi síðan 1990. Á því kjörtímabili sem senn er á enda hafa flokakrnir því haft 8 bæjarfulltrúa af 11 en munu hafa 6 af 11 á komandi kjörtímabili. Þreifingar um áframhaldandi samstarf hófust strax í nótt þegar ljóst þótti að meirihlutinn héldi. Oddvitarnir náðu saman í kvöld og verður samkomulagið kynnt fulltrúaráðum flokkanna á miðvikudag. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson Sjálfstæðisflokki verði bæjarstjóri og, Ómar Stefánsson Framsóknarflokki verði formaður bæjarráðs. Þá er í samkomulaginu getið um skiptingu málefnanefnda á milli flokkanna. Niðurstöður kosninganna í Kópavogi Framsóknarflokkurinn Innlent Kosningar 2006 Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 45,3% atkvæða í kosningunum í gær og 5 fulltrúa kjörna. Flokkurinn jók fylgi sitt nokkuð frá kosningunum 2002 eða um 7,61 prósentustig en hlaut sama fulltrúafjölda. Framsóknarflokkur hlaut 12,26% atkvæða og einn mann kjörinn í kosningunum í gær. Framsókn galt afhroð, tapaði 15,66 prósentustiga fylgi og missti tvo bæjarfulltrúa. Meirihluti flokkanna hélt þó engu að síður en flokkarnir hafa verið í árangursríku meirihlutasamstarfi í Kópavogi síðan 1990. Á því kjörtímabili sem senn er á enda hafa flokakrnir því haft 8 bæjarfulltrúa af 11 en munu hafa 6 af 11 á komandi kjörtímabili. Þreifingar um áframhaldandi samstarf hófust strax í nótt þegar ljóst þótti að meirihlutinn héldi. Oddvitarnir náðu saman í kvöld og verður samkomulagið kynnt fulltrúaráðum flokkanna á miðvikudag. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson Sjálfstæðisflokki verði bæjarstjóri og, Ómar Stefánsson Framsóknarflokki verði formaður bæjarráðs. Þá er í samkomulaginu getið um skiptingu málefnanefnda á milli flokkanna. Niðurstöður kosninganna í Kópavogi
Framsóknarflokkurinn Innlent Kosningar 2006 Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira