Framherjinn Andy Johnson hjá Crystal Palace hefur ákveðið að ganga í raðir Everton í ensku úrvalsdeildinni og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á miðvikudag, standist hann læknisskoðun. Kaupverðið er 8,5 milljónir punda og talið er að Johnson muni fá um 40.000 pund í vikulaun, en aðeins 5 milljónir punda af upphæðinni verða borgaðar á borðið við undirskrift.
Johnson fer til Everton

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn







Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti