Englandsmeistarar Chelsea þurfa að punga út 10.000 punda sekt fyrir og fá aðvörun að veitast að dómara í leik liðsins við Fulham þann 19. mars síðastliðinn. Aganefnd úrvalsdeildarinnar komst að þessari niðurstöðu í dag, en Chelsea hafði áður áfrýjað málinu. Chelsea tapaði leiknum 1-0 og voru leikmennirnir æfir út í dómara leiksins í kjöfarið.
Chelsea sektað

Mest lesið


Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn







Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti
