Nauðsynlegt að vinna fyrsta leikinn 11. júní 2006 18:26 Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins sem er að fara spila við Angóla. AP Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Portúgalar taka á móti Angóla í lokaleik dagsins á HM í Þýskalandi. Þetta er seinni leikur dagsins í D-riðli en Mexíkó vann Íran 3-1 fyrr í dag í sama riðli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Sýn. Þjálfari Portúgala Luis Felipe Scolari segir nauðsynlegt að liðið vinni fyrsta leikinn en eins og kunnugt er vann brasilíska landsliðið alla sjö leikina undir hans stjórn á HM í Suður-Kóreu og Japan fyrir fjórum árum síðan. Angóla er fyrrum nýlenda Portúgala og því hafa margir lýst þessum leik eins og ef Ísland myndi mæta Dönum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM. "Við verðum að vera þolinmóðir og passa upp á að halda boltanum innan okkar liðs. Þeir munu örugglega detta aftur á völlinn og treysta á skyndisóknir. Fyrsti leikurinn í keppni sem þessarri er alltaf mjög mikilvægur því með tapi í honum er staðan orðin slæm," sagði Luis Felipe Scolari fyrir leikinn. Undir stjórn hans náði Portúgal 2. sæti á síðasta Evrópumóti og hefur því komið sínum liðum í úrslitaleik á tveimur stórmótum í röð. Það vekur mesta athygli í byrjunaliðum liðanna að Portúgalinn Deco, sem leikur með Evrópumeisturum Portúgal, er á varamannabekk portúgalska liðsins í leiknum gegn Angóla í dag. Liðin eru klár: Angola: Joao Ricardo, Jamba, Kali, Loco, Delgado, Figueiredo, Macanga, Mateus, Mendonca, Ze Kalanga, Akwa. Varamenn: Lama, Airosa, Lebo-Lebo, Miloy, Mantorras, Edson, Rui Marques, Flavio, Love, Buengo, Mario, Marco. Portúgal: Ricardo, Meira, Miguel, Nuno Valente, Ricardo Carvalho, Petit, Tiago, Figo, Ronaldo, Pauleta, Simao. Varamenn: Quim, Paulo Ferreira, Caneira, Ricardo Costa, Costinha, Viana, Boa Morte, Maniche, Nuno Gomes, Paulo Santos, Postiga, Deco.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira